bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar: Prefacelift stuðara á E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=54165
Page 1 of 1

Author:  Dr. Stock [ Wed 30. Nov 2011 23:38 ]
Post subject:  Vantar: Prefacelift stuðara á E30

Styttist í að þokkalegur lapisblár E30 líti dagsins ljós. Vantar E30 prefacelift afturstuðara. Eingöngu gott eintak kemur til greina. Kæmi einnig til greina að skipta út framstuðara. Hafið samband í PM.

Author:  Alpina [ Thu 01. Dec 2011 00:07 ]
Post subject:  Re: Vantar: Prefacelift stuðara á E30

Það er GRÍÐARLEGA erfitt að finna svona,, og ef þetta er til er ástandið yfirleitt mjög bágborið,, oftast haugryðgað

ég var í svona leit ,, en fann ekkert

vona að þér gangi betur en mér :thup:

spurning að prófa ebay.de ??

Author:  srr [ Thu 01. Dec 2011 04:11 ]
Post subject:  Re: Vantar: Prefacelift stuðara á E30

Stefan325i ?

Author:  Stefan325i [ Fri 02. Dec 2011 00:29 ]
Post subject:  Re: Vantar: Prefacelift stuðara á E30

Ég á ekki til stuðara til sölu.

Author:  Mazi! [ Fri 02. Dec 2011 12:43 ]
Post subject:  Re: Vantar: Prefacelift stuðara á E30

Ætli það sé nokkuð hægt að fá þetta hérna heima??


sennilega eina vitið að reyna flytja þetta inn

Kv, Már

Author:  agustingig [ Fri 02. Dec 2011 15:57 ]
Post subject:  Re: Vantar: Prefacelift stuðara á E30

Ég vill meina að þetta sé búið hér á landi, Ég á núna 3 stk sem ég get kannski raðað saman í einn góðann stuðara! :D

Author:  Alpina [ Fri 02. Dec 2011 16:35 ]
Post subject:  Re: Vantar: Prefacelift stuðara á E30

agustingig wrote:
Ég vill meina að þetta sé búið hér á landi, Ég á núna 3 stk sem ég get kannski raðað saman í einn góðann stuðara! :D


Ég hafði samband við bróðir Ágústs Inga.. og hann sendi út landi ,,,,,,,,,,


MÖGULEGA

síðasta heila parið af



prefacelift stuðurum ,, sem menn vita um

en annars er einhver óþekktur grúskari sem gæti átt þetta ,,,,,,, en ef sagan er sönn þá er EKKERT til sölu sem hann á

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/