bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

[ÓE] í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=53572
Page 1 of 1

Author:  jens [ Mon 24. Oct 2011 10:15 ]
Post subject:  [ÓE] í E30

Vill kaupa:

Pre-facelift afturljós ( helst par ).
Stýriscolum / stöngina frá stýri niður í masskínu.
Shortshift helst BMW.

pm takk.

Author:  odinn88 [ Mon 24. Oct 2011 14:59 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

Ég a til ljós handa thér thau eru sammt ekki original

Author:  srr [ Mon 24. Oct 2011 19:48 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

Ég á til eitt nýtt afturljós.

Author:  jens [ Mon 24. Oct 2011 22:15 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

srr wrote:
Ég á til eitt nýtt afturljós.


Var búin að fara yfir þráðinn þinn og minnir að þú eigir bara hægra ljósið en mig vantar vinstra.
Veit af þessu ef ég finn vinstra einhver staðar.

Author:  Alpina [ Tue 25. Oct 2011 07:25 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

jens wrote:
Vill kaupa:

Pre-facelift afturljós
( helst par ).
Stýriscolum / stöngina frá stýri niður í masskínu.
Shortshift helst BMW.

pm takk.



Image

539 DKK stk + gjöld

Author:  jens [ Tue 25. Oct 2011 07:38 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

Alpina wrote:
jens wrote:
Vill kaupa:

Pre-facelift afturljós
( helst par ).
Stýriscolum / stöngina frá stýri niður í masskínu.
Shortshift helst BMW.

pm takk.



Image

539 DKK stk + gjöld


Ertu til í að pósta linknum

Author:  Alpina [ Tue 25. Oct 2011 17:22 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

jens wrote:

Ertu til í að pósta linknum


Ekki hægt,,,,,,, en how to do =>......

1) koed.dk
2)E30
3) NYE DELE
4)Lygter standard og lösedele til sorte lygter
5) scroll .... baglygter

VOILA :thup:

Author:  jens [ Tue 25. Oct 2011 17:26 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

:thup:

Author:  T-bone [ Wed 26. Oct 2011 10:39 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

Ég myndi mælast til þess að þú keyptir short shifter úr z3. Kostar alls ekki mikið í umboðinu.

Annars sá ég þig á ferðinni í hfj í vikunni. Þú tekur þig vel út á nýja bílnum :)

Author:  jens [ Wed 26. Oct 2011 11:08 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

Já ætla að taka OEM skipti bara spurning úr hvaða bíl og vélarstærð hefur komið best út í E30 ?

Author:  Einarsss [ Wed 26. Oct 2011 12:36 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

hef verið sáttur með Z3 1.9L í 2x e30 sem ég hef átt.

Author:  Alpina [ Wed 26. Oct 2011 18:53 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

Einarsss wrote:
hef verið sáttur með Z3 1.9L í 2x e30 sem ég hef átt.


Tek undir með Einari.. mæli með því

Author:  T-bone [ Thu 27. Oct 2011 21:52 ]
Post subject:  Re: [ÓE] í E30

mig mynnti að 2.8 stöngin stytti bilið meira a milli gira... En er þo ekki 100% a þvi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/