bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hljóðkút í E36 M3
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=53231
Page 1 of 1

Author:  Svezel [ Tue 04. Oct 2011 10:04 ]
Post subject:  Hljóðkút í E36 M3

Vantar slíkan, má alveg vera eitthvað race en OEM er líka í lagi

pm, svezel@gmail.com eða 847-1543

Author:  Alpina [ Tue 04. Oct 2011 22:47 ]
Post subject:  Re: Hljóðkút í E36 M3

Svezel wrote:
Vantar slíkan, má alveg vera eitthvað race en OEM er líka í lagi

pm, svezel@gmail.com eða 847-1543


Á sínum tíma er rngtoy var í fæðingu ((varla keyptur)) fórum við Þórður til Sergei ((rússki glæpón)) og vorum í performance hugleiðingum,, og ég var illilega að spá í Z3 M/// roadster kút sem oskard ,, var þá með undir höndum.. en sá þá nokkra E36 M///3 kúta hjá Sergei,, en hætti við að taka með heim í flugi sökum BRJÁLÆÐISLEGRAR,, þyngdar er þetta vó (viktaði)



held að custom kútur STAINLESS STEEL sé góður kostur ,,,

1) efnið er afar sambærilegt og pústefni í verði

2) þyngdin er ca 30% minni

3) vinnan er POTTÞÉTT dýrari

http://www.metalehf.is/

Author:  Alpina [ Tue 04. Oct 2011 22:51 ]
Post subject:  Re: Hljóðkút í E36 M3

Ath,, ef Nafni hefur áhuga .. þá er SS kerfi í gula

sem hægt er að fá að skoða,, og gera sér grein fyrir umfangi og umgjörð ef SS kerfi er valið

Author:  Svezel [ Wed 05. Oct 2011 08:36 ]
Post subject:  Re: Hljóðkút í E36 M3

Þyngdin á þessum orginal kerfum í BMW er náttúrlega alveg fáránleg og auðvitað væri mjög gaman að ná að létta bílinn um einhver kg og græða nokkur hestöfl bara með því að skipta um kút. http://www.europeancarweb.com/tech/0301 ... index.html

Fyrir 2árum hefði ég stokkið á tilefnið og pantað mér eitthvað kerfi á $600+ án þess að hugsa mig tvisvar um. Núna er ég hins vegar orðinn gamall og fúll með takmarkaðan áhuga á bílum. Því er ryðgaður hljóðkútur er ekkert nema útgjöld og vinna fyrir mér svo ég er bara að leitast eftir því að komast sem ódýrast frá þessu án þess að vera í einhverju fúski.

OEM s50b32 kútur kemur því vel til greina eða góður aftermarket kútur á góðu verði

Author:  Jón Ragnar [ Thu 06. Oct 2011 10:31 ]
Post subject:  Re: Hljóðkút í E36 M3

Svezel wrote:
Þyngdin á þessum orginal kerfum í BMW er náttúrlega alveg fáránleg og auðvitað væri mjög gaman að ná að létta bílinn um einhver kg og græða nokkur hestöfl bara með því að skipta um kút. http://www.europeancarweb.com/tech/0301 ... index.html

Fyrir 2árum hefði ég stokkið á tilefnið og pantað mér eitthvað kerfi á $600+ án þess að hugsa mig tvisvar um. Núna er ég hins vegar orðinn gamall og fúll með takmarkaðan áhuga á bílum. Því er ryðgaður hljóðkútur er ekkert nema útgjöld og vinna fyrir mér svo ég er bara að leitast eftir því að komast sem ódýrast frá þessu án þess að vera í einhverju fúski.

OEM s50b32 kútur kemur því vel til greina eða góður aftermarket kútur á góðu verði



Ég get passað bílana þína fyrir þig :mrgreen:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/