bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE M50B25 eða stærra
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=53214
Page 1 of 1

Author:  HaffiG [ Mon 03. Oct 2011 18:53 ]
Post subject:  ÓE M50B25 eða stærra

Vantar M50b25 en ég hef svosem ekkert á móti stærri mótor ;)
Hins vegar vil ég ekki sjá eitthvað álblokkarkjaftæði.

Friður

Author:  Alpina [ Mon 03. Oct 2011 19:01 ]
Post subject:  Re: ÓE M50B25 eða stærra

HaffiG wrote:
Vantar M50b25 en ég hef svosem ekkert á móti stærri mótor ;)
Hins vegar vil ég ekki sjá eitthvað álblokkarkjaftæði.

Friður


M52 er álblokk ....... og kom stærst í 2.8 :idea:

Author:  gunnar [ Mon 03. Oct 2011 19:06 ]
Post subject:  Re: ÓE M50B25 eða stærra

Alpina wrote:
HaffiG wrote:
Vantar M50b25 en ég hef svosem ekkert á móti stærri mótor ;)
Hins vegar vil ég ekki sjá eitthvað álblokkarkjaftæði.

Friður


M52 er álblokk ....... og kom stærst í 2.8 :idea:


Enda óskar hann eftir M50

Eða einhverju stærra sem er ekki M52

:angel:

Author:  Alpina [ Mon 03. Oct 2011 19:35 ]
Post subject:  Re: ÓE M50B25 eða stærra

gunnar wrote:
Alpina wrote:
HaffiG wrote:
Vantar M50b25 en ég hef svosem ekkert á móti stærri mótor ;)
Hins vegar vil ég ekki sjá eitthvað álblokkarkjaftæði.

Friður


M52 er álblokk ....... og kom stærst í 2.8 :idea:


Enda óskar hann eftir M50

Eða einhverju stærra sem er ekki M52

:angel:


Eigum við að ræða þetta frekar gunnar eða :!: :!: :!: :!:

Author:  HaffiG [ Mon 03. Oct 2011 19:37 ]
Post subject:  Re: ÓE M50B25 eða stærra

Kom M50 sem b28 eða er það bara M52?

Author:  rockstone [ Mon 03. Oct 2011 19:37 ]
Post subject:  Re: ÓE M50B25 eða stærra

HaffiG wrote:
Kom M50 sem b28 eða er það bara M52?


bara m52

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/