bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Trumpet / cone inntake https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=53182 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Sat 01. Oct 2011 15:58 ] |
Post subject: | Trumpet / cone inntake |
![]() Er að leita að slíkum hlut .. má vera með CONE síu fyrir framan ,, en rörið 85-90 mm að innannverðu en verður eðlilega stærra að framan ,,, eins og þessar myndir sýna ,, má vera úr Áli .. plasti,, Ryðfrýtt stál osfrv |
Author: | 300+ [ Sat 01. Oct 2011 16:13 ] |
Post subject: | Re: Trumpet / cone inntake |
Fullt af þessu á ebay, þetta kallast "velocity stack" á ensku. Er allt að gerast hjá gamla? Jón spæjó sá eitthvað um gt2560r pælingar annarsstaðar á netinu? |
Author: | Alpina [ Sat 01. Oct 2011 16:22 ] |
Post subject: | Re: Trumpet / cone inntake |
300+ wrote: Fullt af þessu á ebay, þetta kallast "velocity stack" á ensku. Er allt að gerast hjá gamla? Jón spæjó sá eitthvað um gt2560r pælingar annarsstaðar á netinu? Jebb,,,, cone ið er í individual inntake box sm ég bjó til ,, úr Áli ,, 30 x 23 x 15 og fer í blæjuna Jebb ,, er að leita mér af slíku ... þeas 2 stk Garret GT 2560R,, -Siggi- í mótorstillingu benti mér á þessar túrbínur og sýnist mér að um MJÖG keimlíka útfærslu sé að ræða ,, vs oem T25,, fékk leiðbeiningu frá GST varðandi grafið sem er með þessum kuðungum .. og þetta er eðal stöff í mínu tilviki |
Author: | Aron Andrew [ Sun 02. Oct 2011 10:43 ] |
Post subject: | Re: Trumpet / cone inntake |
Prufaðu að kíkja í græjubúðir, gætir notað það sem þeir nota til að porta bassabox og svona |
Author: | Alpina [ Sun 02. Oct 2011 11:16 ] |
Post subject: | Re: Trumpet / cone inntake |
Aron Andrew wrote: Prufaðu að kíkja í græjubúðir, gætir notað það sem þeir nota til að porta bassabox og svona Ok ,, takk fyrir er einhver sérstök verslun sem þú myndir mæla með ,, þeas m.t.t. úrvals |
Author: | Aron Andrew [ Sun 02. Oct 2011 12:35 ] |
Post subject: | Re: Trumpet / cone inntake |
Alpina wrote: Aron Andrew wrote: Prufaðu að kíkja í græjubúðir, gætir notað það sem þeir nota til að porta bassabox og svona Ok ,, takk fyrir er einhver sérstök verslun sem þú myndir mæla með ,, þeas m.t.t. úrvals Þekki það nú ekki nógu vel, en hef séð svoldið af þessu í AMG aukaraf í kópavogi |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |