bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: O2 sensor í E32 - 2stk
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 12:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Jun 2009 19:41
Posts: 179
Location: rvk
Vantar tvo súrefnisskynjara í E32. Þurfa ekki endilega að vera nýjir, bara í lagi.
Hetjur sem luma á þessi gersemi mega endilega senda mér PM 8)

_________________
Image
viewtopic.php?f=5&t=45628

92' BMW 730i V8 - E32 - [Keeper]
91' M.Benz 230E - W124 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 13:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þú getur fengið universial skynjara í stillingu, þarft bara að splæsa vírinn við gömlu klónna.

Þessir skynjarar virka fínt og eru það ódýrasta sem þú finnur á landinu.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Keyptu bara skynjara frá sama framleiðanda og þeir sem eru í bílnum original það er eina ráðið sem ég gef þér og fékk ég það frá vönum BMW, Benz og VW mekka.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 21:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 13. Jun 2009 19:41
Posts: 179
Location: rvk
ömmudriver wrote:
Keyptu bara skynjara frá sama framleiðanda og þeir sem eru í bílnum original það er eina ráðið sem ég gef þér og fékk ég það frá vönum BMW, Benz og VW mekka.


Er ekki "safe bet" að redda sér BOSCH skynjara bara?
Held alla vega að orginal á þessu tímabili hafi verið af þeirri tegund.

_________________
Image
viewtopic.php?f=5&t=45628

92' BMW 730i V8 - E32 - [Keeper]
91' M.Benz 230E - W124 - Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 16. Aug 2011 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Sarot wrote:
ömmudriver wrote:
Keyptu bara skynjara frá sama framleiðanda og þeir sem eru í bílnum original það er eina ráðið sem ég gef þér og fékk ég það frá vönum BMW, Benz og VW mekka.


Er ekki "safe bet" að redda sér BOSCH skynjara bara?
Held alla vega að orginal á þessu tímabili hafi verið af þeirri tegund.


Prufaðu bara að bjalla í þá inní Eðalbílum eða jafnvel B&L og spurðu þá útí þetta, ég fékk minn OEM pústskynjara í kassa frá BMW og klikkaði alveg á því að grandskoða nemann áður en hann var settur í pústið :) :oops:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 00:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ömmudriver wrote:
Sarot wrote:
ömmudriver wrote:
Keyptu bara skynjara frá sama framleiðanda og þeir sem eru í bílnum original það er eina ráðið sem ég gef þér og fékk ég það frá vönum BMW, Benz og VW mekka.


Er ekki "safe bet" að redda sér BOSCH skynjara bara?
Held alla vega að orginal á þessu tímabili hafi verið af þeirri tegund.


Prufaðu bara að bjalla í þá inní Eðalbílum eða jafnvel B&L og spurðu þá útí þetta, ég fékk minn OEM pústskynjara í kassa frá BMW og klikkaði alveg á því að grandskoða nemann áður en hann var settur í pústið :) :oops:



Í e36 er bosch amk oem.. Og skynjarinn sem ég fékk í stillingu var bosch.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group