bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vantar parta úr m30b30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=51928
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Fri 08. Jul 2011 17:58 ]
Post subject:  vantar parta úr m30b30

vantar helst nr 9 og 11, en látið mig vita ef þið egið eithvað í þessa vél :mrgreen:
Image

Author:  ömmudriver [ Fri 08. Jul 2011 22:51 ]
Post subject:  Re: vantar parta úr m30b30

Þú mátt endilega taka fram nákvæmlega hvað það er sem þig vantar :)

Er þetta ekki annars bracket fyrir vökvastýrisdæluna?

Author:  srr [ Fri 08. Jul 2011 22:58 ]
Post subject:  Re: vantar parta úr m30b30

ömmudriver wrote:
Þú mátt endilega taka fram nákvæmlega hvað það er sem þig vantar :)

Er þetta ekki annars bracket fyrir vökvastýrisdæluna?

Og boltinn,,,,tennurnar hans eru semsagt horfnar :thup:

Author:  Joibs [ Sun 10. Jul 2011 18:10 ]
Post subject:  Re: vantar parta úr m30b30

srr wrote:
ömmudriver wrote:
Þú mátt endilega taka fram nákvæmlega hvað það er sem þig vantar :)

Er þetta ekki annars bracket fyrir vökvastýrisdæluna?

Og boltinn,,,,tennurnar hans eru semsagt horfnar :thup:

satt er það, strekkjarinn fyrir stírisdæluna :D

Author:  srr [ Sun 10. Jul 2011 18:20 ]
Post subject:  Re: vantar parta úr m30b30

Joibs wrote:
srr wrote:
ömmudriver wrote:
Þú mátt endilega taka fram nákvæmlega hvað það er sem þig vantar :)

Er þetta ekki annars bracket fyrir vökvastýrisdæluna?

Og boltinn,,,,tennurnar hans eru semsagt horfnar :thup:

satt er það, strekkjarinn fyrir stírisdæluna :D

Getur fengið þetta úr bílnum sem ég er að fara rífa btw,,,,,

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/