bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

O/E E36-dot (M50B20)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=51416
Page 1 of 1

Author:  Patrik [ Fri 03. Jun 2011 00:49 ]
Post subject:  O/E E36-dot (M50B20)

Oskar eftir allt tuning-dot, eins og flaekjur, tölvukubbur o.fl fyrir M50B20-vel sem er notadur i rallycrossid.
Thekkir reyndar Bmw ekkert serstaklega mikid og vantar upplysingar um hvad sem er haegt ad gera vid thessa 2-litra 6-cylindra velar.
Tharf ad halda bilinn i 2000cc og ma ekki sem sagt stroka hann upp!

Takk fyrir mig!


Senda PM eda S: 865-9856

/Patrik

Author:  aronjarl [ Fri 03. Jun 2011 13:08 ]
Post subject:  Re: O/E E36-dot (M50B20)

þú mátt fara í 2.5L í krónuni :thup:

ég mundi ekki tune-a þennan 2L mótor frekar vinna í fjöðrun sjóða drif og kannski stýri.

Author:  Zed III [ Fri 03. Jun 2011 13:21 ]
Post subject:  Re: O/E E36-dot (M50B20)

aronjarl wrote:
þú mátt fara í 2.5L í krónuni :thup:

ég mundi ekki tune-a þennan 2L mótor frekar vinna í fjöðrun sjóða drif og kannski stýri.



sjóða stýri ?

Author:  Patrik [ Thu 16. Jun 2011 19:34 ]
Post subject:  Re: O/E E36-dot (M50B20)

Zed III wrote:
aronjarl wrote:
þú mátt fara í 2.5L í krónuni :thup:

ég mundi ekki tune-a þennan 2L mótor frekar vinna í fjöðrun sjóða drif og kannski stýri.



sjóða stýri ?




Hahaha! Thad kemur race-flaekjur og tölvukubbur svo verdur thetta fint heldur eg....

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/