bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ó.e. M5 drifskafti. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=50722 |
Page 1 of 1 |
Author: | Mr. Jones [ Sun 24. Apr 2011 19:52 ] |
Post subject: | ó.e. M5 drifskafti. |
Lumar einhver á M5 drifskafti sem er falt, vill fá heilt skaft þó ég sé búinn að stytta mitt þá liði mér betur með eitthvað sem er ekki mixað. |
Author: | SævarM [ Sun 24. Apr 2011 21:45 ] |
Post subject: | Re: ó.e. M5 drifskafti. |
ef að það eru ekki einhverjir vitleysingjar sem styttu skaptið þitt þá á það ekki eftir að gera neitt nema virka þangað til að upphengja eða kross fer í því. |
Author: | GriZZliE [ Sun 24. Apr 2011 22:45 ] |
Post subject: | Re: ó.e. M5 drifskafti. |
Ertu þá að tala um að þú hafir þurft að stytta aftari hlutan á skaftinu þegar þú skiptir um drifið? Ég setti reyndar e39 m5 drif í minn og ekkert þurfti að stytta hjá mér skaptið.. Þarftu svo ekki að láta stytta m5 skaftið líka ef þú ferð í þann pakka? |
Author: | Mr. Jones [ Sun 24. Apr 2011 23:17 ] |
Post subject: | Re: ó.e. M5 drifskafti. |
SævarM wrote: ef að það eru ekki einhverjir vitleysingjar sem styttu skaptið þitt þá á það ekki eftir að gera neitt nema virka þangað til að upphengja eða kross fer í því. Nákvæmlega það sem ég óttast. |
Author: | Mr. Jones [ Sun 24. Apr 2011 23:22 ] |
Post subject: | Re: ó.e. M5 drifskafti. |
GriZZliE wrote: Ertu þá að tala um að þú hafir þurft að stytta aftari hlutan á skaftinu þegar þú skiptir um drifið? Ég setti reyndar e39 m5 drif í minn og ekkert þurfti að stytta hjá mér skaptið.. Þarftu svo ekki að láta stytta m5 skaftið líka ef þú ferð í þann pakka? Tja Alnetið sagði að 540 skaftið væri lengra en M5 skafti og það yrði ekki eftir nóg free play í dragliðinum og ég mældi að gamni drifin og M5 drifið er lengra ca. 2cm Edit: fór á Real oem og 540 L=1609 M5 L=1590 |
Author: | GriZZliE [ Mon 25. Apr 2011 20:56 ] |
Post subject: | Re: ó.e. M5 drifskafti. |
Mr. Jones wrote: GriZZliE wrote: Ertu þá að tala um að þú hafir þurft að stytta aftari hlutan á skaftinu þegar þú skiptir um drifið? Ég setti reyndar e39 m5 drif í minn og ekkert þurfti að stytta hjá mér skaptið.. Þarftu svo ekki að láta stytta m5 skaftið líka ef þú ferð í þann pakka? Tja Alnetið sagði að 540 skaftið væri lengra en M5 skafti og það yrði ekki eftir nóg free play í dragliðinum og ég mældi að gamni drifin og M5 drifið er lengra ca. 2cm Edit: fór á Real oem og 540 L=1609 M5 L=1590 Já skil hvað þú meinar. Er það samt ekki yfirleitt fremra skaftið sem er lengra eða styttra, eftir lengd á gírkössum og skiptingum? Gæti vel verið að m5 aftara skaptið sé eitthvað aðeins styttra. Ég reyndar skipti út öllum hjólabitanum að aftan hjá mér og setti hjólabita með drifi og öllu úr m5 í staðinn. Hefur allavega ekki verið neitt vesen hjá mér eftir það. ![]() |
Author: | Mr. Jones [ Mon 25. Apr 2011 22:55 ] |
Post subject: | Re: ó.e. M5 drifskafti. |
Tja Alnetið sagði að 540 skaftið væri lengra en M5 skafti og það yrði ekki eftir nóg free play í dragliðinum og ég mældi að gamni drifin og M5 drifið er lengra ca. 2cm Edit: fór á Real oem og 540 L=1609 M5 L=1590[/quote] Já skil hvað þú meinar. Er það samt ekki yfirleitt fremra skaftið sem er lengra eða styttra, eftir lengd á gírkössum og skiptingum? Gæti vel verið að m5 aftara skaptið sé eitthvað aðeins styttra. Ég reyndar skipti út öllum hjólabitanum að aftan hjá mér og setti hjólabita með drifi og öllu úr m5 í staðinn. Hefur allavega ekki verið neitt vesen hjá mér eftir það. ![]() Subframe'ið er eins í þessum bílum svo staðsettningin á drifinu ætti að vera sú sama, en ég hafði nú ekki spáð í að auðvitað gæti fremri hlutin verið styttri, en þegar ég bar þetta saman hjá mér þá virtist þetta ættla að verða mjög þvinga. Annars heldur Viktor frændi að hann eigi M5 skaft en þangað til það fynst óska ég áfram eftir skafti. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |