bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vatnskassa í M50B25 Compact
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=48795
Page 1 of 1

Author:  kalli* [ Fri 31. Dec 2010 16:01 ]
Post subject:  Vatnskassa í M50B25 Compact

Veit ekki hvort að það sé einhver munur á vatnskassa sem fer í M50B25
en M43B16, vill gá hvort að það sé eitthvað af þessu til strax til öryggis ef minn er
óviðgerðarhæfur

Sendið á mig pm ef þið eigið eitthvað.

Author:  Angelic0- [ Fri 31. Dec 2010 16:51 ]
Post subject:  Re: Vatnskassa í M50B25 Compact

kalli* wrote:
Veit ekki hvort að það sé einhver munur á vatnskassa sem fer í M50B25
en M43B16, vill gá hvort að það sé eitthvað af þessu til strax til öryggis ef minn er
óviðgerðarhæfur

Sendið á mig pm ef þið eigið eitthvað.


Kassinn í E36 325i (PO700) er alveg eins og E36 316i Compact hjá mér...

Author:  Zed III [ Fri 31. Dec 2010 17:10 ]
Post subject:  Re: Vatnskassa í M50B25 Compact

Angelic0- wrote:
kalli* wrote:
Veit ekki hvort að það sé einhver munur á vatnskassa sem fer í M50B25
en M43B16, vill gá hvort að það sé eitthvað af þessu til strax til öryggis ef minn er
óviðgerðarhæfur

Sendið á mig pm ef þið eigið eitthvað.


Kassinn í E36 325i (PO700) er alveg eins og E36 316i Compact hjá mér...


Það eru mismunandi kassar á 4 cyl og 6 cyl bílum.

Author:  agustingig [ Fri 31. Dec 2010 18:58 ]
Post subject:  Re: Vatnskassa í M50B25 Compact

Held ég eigi einn,, bjallaðu bara ef/þegar þig vantar svona =D

Author:  Angelic0- [ Sun 02. Jan 2011 13:20 ]
Post subject:  Re: Vatnskassa í M50B25 Compact

Zed III wrote:
Angelic0- wrote:
kalli* wrote:
Veit ekki hvort að það sé einhver munur á vatnskassa sem fer í M50B25
en M43B16, vill gá hvort að það sé eitthvað af þessu til strax til öryggis ef minn er
óviðgerðarhæfur

Sendið á mig pm ef þið eigið eitthvað.


Kassinn í E36 325i (PO700) er alveg eins og E36 316i Compact hjá mér...


Það eru mismunandi kassar á 4 cyl og 6 cyl bílum.


Wierd... þá hefur sennilega verið 4cyl kassi í PO700 :shock:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/