bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bensíndælu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=465 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Wed 18. Dec 2002 17:21 ] |
Post subject: | Bensíndælu |
Mig vantar bensíndælu í minn. Ég veit ekki hvernig dæla þetta er, né hvort aðrar dælur passi. Ég ætla að fara athuga málið og læt ykkur síðan vita. En ef eitthver á dælu úr sjöu þá má hann endilega láta mig vita. Takk |
Author: | GHR [ Wed 18. Dec 2002 17:33 ] |
Post subject: | |
Jæja, dælurnar eru að dæla 3 börum og alveg hámark 5-7 1/2 líter á 15 sekúndum (og ríflega það) |
Author: | Bjarki [ Wed 18. Dec 2002 22:38 ] |
Post subject: | |
Þú getur notað dælur úr þessum bílum: til að tékka á þessu þá finnur þú partinn og ferð í "part information" og þar í "part use" mjög sniðugur fídus þegar maður er að leita að einhverju á partasölum. |
Author: | GHR [ Thu 19. Dec 2002 00:36 ] |
Post subject: | |
já, cool Takk, þetta er snilldarforrit ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Thu 19. Dec 2002 01:11 ] |
Post subject: | |
Bjarki Hvar fékstu þetta forrit og hvar er hægt að nálgast það? (Er þetta ekki það sama og B&L notar?) Ingi |
Author: | GHR [ Thu 19. Dec 2002 10:05 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: Bjarki
Hvar fékstu þetta forrit og hvar er hægt að nálgast það? (Er þetta ekki það sama og B&L notar?) Ingi Ég skal svara þessu. Þetta er ETK (elecktronic part katalog), og jú þetta er sama forrrit og B&L notar, reyndar eldri útgáfa (minnir árið 2000). Þetta forrit er algjör snilld, maður getur séð alla parta og myndir af þeim og einnig ýmsar upplýsingar s.s. ítarlegri upplýsingar um vélar, sérstök verkfæri o.fl o.fl. Ég fékk þetta hjá Bjarka (Takk aftur Bjarki) og ég myndi skrifa þetta fyrir þig ef ég væri nú með skrifara en .... |
Author: | Bjarki [ Thu 19. Dec 2002 11:27 ] |
Post subject: | |
Á á afrit af þessu sem þú getur fengið við tækifæri er reyndar í prófum á fullu núna og verð til 21. des. |
Author: | Dr. E31 [ Thu 19. Dec 2002 15:55 ] |
Post subject: | |
Takk ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |