bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar rafgeymi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=458 |
Page 1 of 1 |
Author: | GHR [ Tue 17. Dec 2002 20:42 ] |
Post subject: | Vantar rafgeymi |
Blessaðir Heyrðu mig vantar rafgeymi, 70+ amper (fínt 75 A) Helst langann og ekki háan (svo hann komist undir sætið) Látið mig vita ef þið eigið eitthvern svona (gamlan eða nýjan), bara pósta því hingað eða í pm Kveðja |
Author: | Dr. E31 [ Tue 17. Dec 2002 23:28 ] |
Post subject: | |
Bílanaust á svona geimir, ég keipti einn svona fyrir kunningja minn í 735, hann kostaði ca. 14.000kr, held ég. Ég gat valið Ah stærðina 60-85Ah minnir mig. |
Author: | DXERON [ Tue 24. Dec 2002 01:27 ] |
Post subject: | |
við erum með 70 amp geyma sem kosta um 11-12 þús minnir mig... þeir eru með mikið kaldræsistart.... og eru langir og láir ... ég var að kaupa einn í jeppann minn virkar fínt..... Davíð Freyr Bæjardekk (mosó) |
Author: | Guest [ Tue 24. Dec 2002 08:33 ] |
Post subject: | |
DXERON wrote: við erum með 70 amp geyma sem kosta um 11-12 þús minnir mig... þeir eru með mikið kaldræsistart.... og eru langir og láir ... ég var að kaupa einn í jeppann minn virkar fínt.....
Davíð Freyr Bæjardekk (mosó) Ég þarf eiginlega 85 AH geymi ![]() Ég er örugglega búinn að redda mér nýjum á 8 þúsund kall, en takk samt ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |