bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar orginal Kassettu eða CD-spilara í E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=4513
Page 1 of 1

Author:  Propane [ Fri 13. Feb 2004 13:32 ]
Post subject:  Vantar orginal Kassettu eða CD-spilara í E39

Vantar Orginal Kassettu eða Cd-spilara í bambann minn. Einnig vantar mig Mælaborðs-instrumentana, vegna þess að skjárinn er dáinn eins og í öllum evrópskum bílum.

Author:  Alpina [ Fri 13. Feb 2004 19:35 ]
Post subject: 

Prentplatan er dáinn........ :? :?

Author:  Propane [ Sun 22. Feb 2004 03:01 ]
Post subject: 

Jebb, ég ætla að reyna að laga hana næstu helgi. það sem gæti verið að er að prentplatan hafi verið framleidd með of grönnum tengibrautum, þannig að það fá ekki allir kubbarnir signal. ef mér tekst að laga þetta, þá verður frí lagfæring hjá mér fyrir alla sem hafa bilaðan skjá. btw, ég er með skills í þetta.

Author:  Haffi [ Sun 22. Feb 2004 03:10 ]
Post subject: 

öflugur \:D/ =D>

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/