bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

mtech-I plast endi á afturstuðara óskast (sýnt á mynd)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=42585
Page 1 of 1

Author:  JJsurprice [ Tue 26. Jan 2010 17:49 ]
Post subject:  mtech-I plast endi á afturstuðara óskast (sýnt á mynd)

Vantar plaststykkin tvö sem eiga að vera á endanum á aftutstuðaranum aftan við afturhjólin. Á einhver þetta til eða veit einhver hvar ég fæ þetta? :? (fékk í láni bút af mynd af SN111 eins og glöggir sjá, vona það sé í lagi :o )

Image

Ps. Nú fer að líða að því að maður hendi inn einhverjum myndum af VU013 :D
Með fyrirfram þökk, Jóhann Jónsson.

Author:  gunnar [ Tue 26. Jan 2010 18:00 ]
Post subject:  Re: mtech-I plast endi á afturstuðara óskast (sýnt á mynd)

Pantar þetta í gegnum schmiedmann eða álika, finnur þetta ekki heima..

Author:  JJsurprice [ Tue 26. Jan 2010 18:51 ]
Post subject:  Re: mtech-I plast endi á afturstuðara óskast (sýnt á mynd)

Úff finn þetta ekki á þessari síðu, ætli það sé ekki best að senda þeim bara póst með myndum svo þeir viti hvað mig vantar. Takk fyrir ábendinguna, skemmtileg síða :)
(gæti verið e-ð í þessa áttina)
http://www.schmiedmann.dk/3_series/E30/ ... ge7.htm#41

Author:  gunnar [ Tue 26. Jan 2010 19:12 ]
Post subject:  Re: mtech-I plast endi á afturstuðara óskast (sýnt á mynd)

Ég alla vega keypti þessi stykki hjá þeim.

Þú getur eflaust líka keypt þetta á koed.dk eða ebay.com/de/co.uk/etc og flestum öðrum síðum sem selja eitthvað í E30.

Málið er að Mtech endarnir voru öðruvísi en orginal endarnir þannig að þeir passa ekki á. Það var ekki til mikið af þessum endum hér heima og ég alla vega fann aldrei slíka, endaði á því að kaupa þetta nýtt.

Author:  JJsurprice [ Tue 26. Jan 2010 19:44 ]
Post subject:  Re: mtech-I plast endi á afturstuðara óskast (sýnt á mynd)

gunnar wrote:
Ég alla vega keypti þessi stykki hjá þeim.

Þú getur eflaust líka keypt þetta á koed.dk eða ebay.com/de/co.uk/etc og flestum öðrum síðum sem selja eitthvað í E30.

Málið er að Mtech endarnir voru öðruvísi en orginal endarnir þannig að þeir passa ekki á. Það var ekki til mikið af þessum endum hér heima og ég alla vega fann aldrei slíka, endaði á því að kaupa þetta nýtt.


Já, búinn að senda mail á schmiedmann og sé hvort þeir eiga þetta ekki bara til. Annars finnur maður þetta bara annarstaðar... Læt vita um gang mála hérna.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/