bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Belti afturí í BMW 628csi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=4254
Page 1 of 3

Author:  BMW 628csi [ Thu 29. Jan 2004 17:50 ]
Post subject:  Belti afturí í BMW 628csi

ef eitthver veit hvar hægt er að fá belti afturí í Bmw 628csi þá endilega sendið mer pm eða á e-mailið jke@simnet.is um hvar sé hægt að fá svoleiðis.

Author:  SUBARUWRX [ Thu 29. Jan 2004 17:53 ]
Post subject: 

er gert ráð fyrir beltum þar?

Author:  BMW 628csi [ Thu 29. Jan 2004 18:00 ]
Post subject: 

Kennarinn hjá bróður mínum segir að það eigi að vera hægt að setja belti afturí. Hann var að kaupa sér að utan og hann setti belti í hann

Author:  uri [ Thu 29. Jan 2004 18:04 ]
Post subject: 

það þarf engin belti, miklu flottar að hafa engin, það verður aldrei fallegt að setja belti afturí í hann.

Author:  Haffi [ Thu 29. Jan 2004 18:04 ]
Post subject: 

já góður úlfar og ef þú ert með 2 14 ára afturí?? eiga þær bara að enda úti á götu?

Author:  Djofullinn [ Thu 29. Jan 2004 18:37 ]
Post subject: 

Ég mundi halda að belti úr E12 eða E28 mundi passa... án þess að ég vita það samt :)

Author:  Logi [ Thu 29. Jan 2004 18:46 ]
Post subject: 

Ég var nú búinn að skoða þetta á sínum tíma. Og vissulega er hægt að setja belti afturí, en það er mjög erfitt að gera það þannig að það komi vel út útlitslega.

Haffi: Meiga 2 x 14 ára ekki alveg missa sig? Nóg til af þessu maður! :oops:

Author:  bjahja [ Thu 29. Jan 2004 19:00 ]
Post subject: 

Jesús............ég myndi ekki hafa áhyggjur af útlitinu þegar það gæti bjargað lífum þeirra sem sitja afturí

Author:  Jss [ Thu 29. Jan 2004 19:48 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Jesús............ég myndi ekki hafa áhyggjur af útlitinu þegar það gæti bjargað lífum þeirra sem sitja afturí


Nákvæmlega það sem ég var að hugsa, skemmtilegra að geta notað aftursætin. ;) Líka fyrir farþega.

Author:  Benzer [ Thu 29. Jan 2004 20:11 ]
Post subject: 

Ég er búinn að sitja aftrí þessum bíl og manni leið doldið illa að hafa eingin belti :( Maður er svo vanur alltaf að vera í belti...

Author:  Haffi [ Thu 29. Jan 2004 20:22 ]
Post subject: 

ég myndi ::::..((((ALDREI))))..::::: << (alpina style) sitja í bíl með engin belti!

Author:  uri [ Thu 29. Jan 2004 21:03 ]
Post subject: 

Það er hvort sem ekkert pláss þarna afturí þannig að beltin eru óþörf!!!!(Viss um að Logi var að djóka með þessar 14 ára)

Author:  oskard [ Thu 29. Jan 2004 21:06 ]
Post subject: 

mér fanns alltílæ afturí sexuni hans sæma þegar ég sat þar...

Author:  Bjarki [ Thu 29. Jan 2004 21:23 ]
Post subject: 

Sæmi er með belti afturí hjá sér og það er mjög nett:
Image

Author:  Svezel [ Thu 29. Jan 2004 23:23 ]
Post subject: 

Maður á ekkert að hafa fólk afturí, það er ekki RACE

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/