bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
komið má eyða https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=41481 |
Page 1 of 3 |
Author: | Maggi B [ Sat 28. Nov 2009 23:46 ] |
Post subject: | komið má eyða |
Mig vantar svona coilover gorma, þetta ebay dót, en mig vantar þetta aðallega að aftan skjótið á mig línu ef þið eigið þetta. |
Author: | Aron Andrew [ Sun 29. Nov 2009 01:46 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Þetta er hið umdeilda gstuning coilover Eins og ég og fleiri erum með ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 29. Nov 2009 09:23 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Hugsa nú að GStuning hafi meint vel með þessu.. en þetta er ekki alveg að gera sig,, svona kerfi þarf að vera þannig uppbyggt að þegar hjáolabúnaðurinn lyftist frá jörðu.. þá þarf þetta að hanga allt saman.. þeas gormur + dempari þetta kerfi gerir það ekki.. þetta lækkar bara bílinn |
Author: | gstuning [ Sun 29. Nov 2009 10:06 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Talk to the hand.... Þetta gerir alveg það sama og öll coilover kerfi gera í E30 að aftann. Ekki að framann því það er ekkert helper spring. Það hefur enginn verið svikinn af þessu ef menn fóru að ráðum og fengu sér stífarri dempara. |
Author: | Alpina [ Sun 29. Nov 2009 10:34 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
gstuning wrote: Talk to the hand.... Þetta gerir alveg það sama og öll coilover kerfi gera í E30 að aftann. Ekki að framann því það er ekkert helper spring. Það hefur enginn verið svikinn af þessu ef menn fóru að ráðum og fengu sér stífarri dempara. Þú mikli sölumaður coilovers.. ég fékk mér stífari dempara frá þér....... og þetta virkar flott til að byrja með,, en ef bíllinn fer á lyftu þa lafir allt draslið niður, RNGTOY er með high quality coilovers og þetta er akkúrat EKKI svoleiðis hjá honum,, ég skipti út að aftan hjá mér í sumar vegna þess að bíllinn var skoppandi um allt (setti BILSTEIN/// H&R) dempararnir alveg búnir,,,,, ![]() Neinei,, það var nú alls ekki málið ![]() ![]() ![]() en að framan hefur þetta virkað fínt,, ,, MJÖG vel meira að segja |
Author: | Einarsss [ Sun 29. Nov 2009 12:06 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Er með svona að aftan og þetta er drullu stíft, en það er ágætis redding fyrir lítinn pening... þarf að safna mér samt fyrir alvöru gormum |
Author: | gstuning [ Sun 29. Nov 2009 12:44 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Alpina wrote: gstuning wrote: Talk to the hand.... Þetta gerir alveg það sama og öll coilover kerfi gera í E30 að aftann. Ekki að framann því það er ekkert helper spring. Það hefur enginn verið svikinn af þessu ef menn fóru að ráðum og fengu sér stífarri dempara. Þú mikli sölumaður coilovers.. ég fékk mér stífari dempara frá þér....... og þetta virkar flott til að byrja með,, en ef bíllinn fer á lyftu þa lafir allt draslið niður, RNGTOY er með high quality coilovers og þetta er akkúrat EKKI svoleiðis hjá honum,, ég skipti út að aftan hjá mér í sumar vegna þess að bíllinn var skoppandi um allt (setti BILSTEIN/// H&R) dempararnir alveg búnir,,,,, ![]() Neinei,, það var nú alls ekki málið ![]() ![]() ![]() en að framan hefur þetta virkað fínt,, ,, MJÖG vel meira að segja Og hvað með það þótt að það lafi þegar bílinn er á lyftu? Það hefur ekkert með neitt að gera. Þórður er þá bara með "barrel" shape gorma sem eru lengri enn mýkri og stífna svo. |
Author: | Alpina [ Sun 29. Nov 2009 14:18 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
gstuning wrote: Og hvað með það þótt að það lafi þegar bílinn er á lyftu? Það hefur ekkert með neitt að gera. Þórður er þá bara með "barrel" shape gorma sem eru lengri enn mýkri og stífna svo. Ok,, vissi ekki hvað þetta hét eða er HELLINGUR af öðrum ökumönnum hafa lent í stórtjóni með bílana , þegar þeir eru að keyra á bömp stöðum ,, og hjólabúnaðurinn nær að dala það langt niður, þá kemur skakkt átak á þetta .. þeas ef þetta slær saman og stefnan er ekki bein á hólkinn /gorminn,,,,, reikna ekki með að þetta eigi mikið við Íslenskar aðstæður,, en bara að enda á þetta,, þetta hafði gerst hjá mér, en ef menn vilja coilovers þá bara kaupa þeir sér það.. þetta er ekki notað í RACING fyrir ekki neitt,, en þar er setupið jú töluvert annað |
Author: | gstuning [ Sun 29. Nov 2009 14:27 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Þetta getur ekki losnað í akstri. Því að alveg sama hvað þú beygjir þá mun swaybarið toga upp spyrnuna sem er að utan verðu í beygjunni. |
Author: | Alpina [ Sun 29. Nov 2009 15:14 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
gstuning wrote: Þetta getur ekki losnað í akstri. Því að alveg sama hvað þú beygjir þá mun swaybarið toga upp spyrnuna sem er að utan verðu í beygjunni. Það er til myndband af tíkinni minni ,,,,, sem þórður póstaði.. og þar sýnir þetta svart á hvítu hvar svona getur losnað.. eða skemmst sá MX5 hjá http://nurburgmotorsport.com/ með brotinn gorm og bla bla,,,, akkúrat á sama stað og það geist hjá flestum á SLAUFUNNI reyndar,,,,, ![]() þessi VW er reyndar ekki á slaufunni ![]() ![]() þetta eru svona aðstæður ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Sun 29. Nov 2009 15:21 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Málm strap eða demparar með styttra travel |
Author: | doddi1 [ Sun 29. Nov 2009 15:47 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
gstuning wrote: Málm strap eða demparar með styttra travel af hverju viðurkenniru ekki bara að þetta sé ekki high quality stuff, það er ekki eins og þú hafir smíðað þetta sjálfur |
Author: | gstuning [ Sun 29. Nov 2009 16:28 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
Það er ekkert að viðurkenna. Þetta hagar sér akkúrat eins og margir dýrarri svona hlutir. Meira að segja er þetta ALVEG eins í hegðun og ground control dótið. þ.e er laust þegar er tjakkað undir bílinn svo dekkinn lyftist. Og enginn virðist kvarta undann því og er ekki issue nema menn séu með bæði dekk ALVEG af jörðinni og spyrnurnar eru í sinni neðstu stöðu. Þ.e maður verður að bókstaflega stökkva vel hátt. Einnig á ground control dótinu er skorið í burtu original dempara skálina til að fitta svona hæðarstillanlegu dóti. Alveg á sama hátt. Ef menn eru með svona og eru ósáttir við stífleikann þá er bara að kaupa aðra gorma í þetta. Ég sé það engann ókost að geta ekki farið í venjulega gorma þegar þetta er komið undir. Frekar væri ég til í að geta handvalið gormastífleikann heldur enn að fá bara einhverja gorma frá einhverjum framleiðenda sem er alls ekki að hanna gormanna í annað enn fyrir lækkun. |
Author: | Alpina [ Sun 29. Nov 2009 16:33 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
gstuning wrote: Það er ekkert að viðurkenna. Frekar væri ég til í að geta handvalið gormastífleikann heldur enn að fá bara einhverja gorma frá einhverjum framleiðenda sem er alls ekki að hanna gormanna í annað enn fyrir lækkun. ![]() |
Author: | Mazi! [ Mon 30. Nov 2009 01:00 ] |
Post subject: | Re: E30 coilover |
ég er með GST coilovers að aftan ásamt Bilstein dempurum og það er alveg að gera sig bara,, er svo með 60 Jamex gorma að framan á bilstein dempurum líka,, bíllinn fjaðrar og er grjótstífur (EKKI hastur) sem er akkurat það sem ég er að leita eftir ![]() var reyndar líka með þetta að framan á sínum tíma og verð að segja að það var alveg gersamlega ömurlegt ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |