srr wrote:
Heyrðu, þetta er þokkalega bjartsýnn þráður hjá þér, svo mig langaði að bæta í bjartsýnina
Mig vantar:
Bilstein dempara að framan í E28
M-tech hliðarsílsa á E28
M-tech I stýri -
coarse spline 
Annars,,,þá er séns að ég eigi notaða mótorpúða í E28 eins og þig vantar, ásamt þessu drifskapti.
hahah já, ég veit að þetta er mega bjartsýni, en alltaf má reyna. Aldrei að vita á hverju Kraftsmeðlimir luma
Já, ég verð bara að mæla skaptið og sjá hvað mig vantar. Svo Getur vel verið að ég fái þessa mótorpúða hjá þér
