| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| lok af stóru e30 drifi https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=40678 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Zed III [ Wed 21. Oct 2009 20:53 ] |
| Post subject: | lok af stóru e30 drifi |
einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ? |
|
| Author: | Alpina [ Wed 21. Oct 2009 22:01 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Zed III wrote: einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ? þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi |
|
| Author: | ///M [ Wed 21. Oct 2009 22:24 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Alpina wrote: Zed III wrote: einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ? þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi Allavega topp 10
|
|
| Author: | Alpina [ Wed 21. Oct 2009 22:38 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
///M wrote: Alpina wrote: Zed III wrote: einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ? þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi Allavega topp 10 ![]() Held að drif án loks sé til sumstaðar en lokin stök |
|
| Author: | HK RACING [ Thu 22. Oct 2009 00:04 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Alpina wrote: ///M wrote: Alpina wrote: Zed III wrote: einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ? þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi Allavega topp 10 ![]() Held að drif án loks sé til sumstaðar en lokin stök |
|
| Author: | Zed III [ Thu 22. Oct 2009 06:39 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
og ég sem hélt að það væri allt til í e30 á smáaura little did I know M roadster lok myndi líka duga, hehe |
|
| Author: | Alpina [ Sat 24. Oct 2009 11:48 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Zed III wrote: og ég sem hélt að það væri allt til í e30 á smáaura little did I know M roadster lok myndi líka duga, hehe Finnbogi á slíkt lok til,, eða átti til.. veit ekki með stöðuna í dag |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 24. Oct 2009 12:12 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það |
|
| Author: | Alpina [ Sat 24. Oct 2009 15:04 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
einarsss wrote: Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið |
|
| Author: | Einarsss [ Sat 24. Oct 2009 15:14 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Alpina wrote: einarsss wrote: Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið |
|
| Author: | Alpina [ Sat 24. Oct 2009 17:53 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
einarsss wrote: Alpina wrote: einarsss wrote: Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið Nei .. því miður,, en eitt MJÖG GOTT MODD,, er að þrífa vel kæliplöturnar,, munar miklu ,, og setja hitaskynjara þar sem neðri tappinn á að vera, ef menn vilja fylgjast með hitanum þarna inni,, 2 hringir á slaufunni eru easy 100°c + djörf keyrsla á AUTOBAHN er einnig 100°c+ |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sun 25. Oct 2009 06:05 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Alpina wrote: einarsss wrote: Alpina wrote: einarsss wrote: Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið Nei .. því miður,, en eitt MJÖG GOTT MODD,, er að þrífa vel kæliplöturnar,, munar miklu ,, og setja hitaskynjara þar sem neðri tappinn á að vera, ef menn vilja fylgjast með hitanum þarna inni,, 2 hringir á slaufunni eru easy 100°c + djörf keyrsla á AUTOBAHN er einnig 100°c+ Ég hef ekki tekið eftir neinum slaufum eða AUTOBAHN hérna á íslandi enn ssem ekomið er! |
|
| Author: | Alpina [ Sun 25. Oct 2009 10:04 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Axel Jóhann wrote: Ég hef ekki tekið eftir neinum slaufum eða AUTOBAHN hérna á íslandi enn ssem ekomið er! Ekki það,,, jæja litli grís ,, þá skal ég segja þér afhverju ég er að benda á þetta þeir sem eiga E30 hérlendis virðast ALLFLESTIR sjá notagildið í að spóla á akstursbrautinni,, oliían hitnar GRÍÐARLEGA undir slíku álagi,, þannig að menn sem eru með LSD og finnst að læsingin sé að svíkja gætu verið búnir að hita dótið í steik,, þessvegna er þetta óvitlaust modd |
|
| Author: | Zed III [ Sun 25. Oct 2009 10:39 ] |
| Post subject: | Re: lok af stóru e30 drifi |
Alpina wrote: setja hitaskynjara þar sem neðri tappinn á að vera, ef menn vilja fylgjast með hitanum þarna inni,, helvíti líst mér vel á þetta hitaskynjaramodd hjá þér, ég er einmitt með ótengdan olíuhitamæli og skynjara sem ég ætlaði að að koma fyrir í pönnunni. Spurning hvort ég setji hann ekki bara í drifið, mun minna vesen að koma honum fyrir. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|