bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

lok af stóru e30 drifi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=40678
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Wed 21. Oct 2009 20:53 ]
Post subject:  lok af stóru e30 drifi

einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ?

Author:  Alpina [ Wed 21. Oct 2009 22:01 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Zed III wrote:
einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ?


þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi :shock:

Author:  ///M [ Wed 21. Oct 2009 22:24 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Alpina wrote:
Zed III wrote:
einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ?


þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi :shock:



Allavega topp 10 :alien:

Author:  Alpina [ Wed 21. Oct 2009 22:38 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

///M wrote:
Alpina wrote:
Zed III wrote:
einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ?


þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi :shock:



Allavega topp 10 :alien:


Held að drif án loks sé til sumstaðar en lokin stök :shock:

Author:  HK RACING [ Thu 22. Oct 2009 00:04 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Alpina wrote:
///M wrote:
Alpina wrote:
Zed III wrote:
einhvern sem vantar að losna við lok af stóra drifinu úr e30 ?


þetta er líklega sjaldgæfasti varahlutur sem er í boði af E30 , á Íslandi :shock:



Allavega topp 10 :alien:


Held að drif án loks sé til sumstaðar en lokin stök :shock:
Það er nú ýmislegt til á Hólshrauninu.........En kannski ekki allt til sölu :shock:

Author:  Zed III [ Thu 22. Oct 2009 06:39 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

og ég sem hélt að það væri allt til í e30 á smáaura :roll:

little did I know :?

M roadster lok myndi líka duga, hehe

Author:  Alpina [ Sat 24. Oct 2009 11:48 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Zed III wrote:
og ég sem hélt að það væri allt til í e30 á smáaura :roll:

little did I know :?

M roadster lok myndi líka duga, hehe


Finnbogi á slíkt lok til,,

eða átti til.. veit ekki með stöðuna í dag

Author:  Einarsss [ Sat 24. Oct 2009 12:12 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það :x

Author:  Alpina [ Sat 24. Oct 2009 15:04 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

einarsss wrote:
Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það :x


Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið

Author:  Einarsss [ Sat 24. Oct 2009 15:14 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Alpina wrote:
einarsss wrote:
Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það :x


Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið



:shock: ert þú með svoleiðis??


:wink:

Author:  Alpina [ Sat 24. Oct 2009 17:53 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

einarsss wrote:
Alpina wrote:
einarsss wrote:
Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það :x


Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið



:shock: ert þú með svoleiðis??


:wink:


Nei .. því miður,, en eitt MJÖG GOTT MODD,, er að þrífa vel kæliplöturnar,, munar miklu ,, og setja hitaskynjara þar sem neðri tappinn á að vera, ef menn vilja fylgjast með hitanum þarna inni,,

2 hringir á slaufunni eru easy 100°c +

djörf keyrsla á AUTOBAHN er einnig 100°c+

Author:  Axel Jóhann [ Sun 25. Oct 2009 06:05 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Alpina wrote:
einarsss wrote:
Alpina wrote:
einarsss wrote:
Aron jarl keypti það af honum ... rétt áður en ég gat keypt það :x


Einn ókostur er að það stendur dálítið langt niður,, ekki gott stundum hér á landi,, en klárlega besta ((kæling)) og eina TEAM BE lokið



:shock: ert þú með svoleiðis??


:wink:


Nei .. því miður,, en eitt MJÖG GOTT MODD,, er að þrífa vel kæliplöturnar,, munar miklu ,, og setja hitaskynjara þar sem neðri tappinn á að vera, ef menn vilja fylgjast með hitanum þarna inni,,

2 hringir á slaufunni eru easy 100°c +

djörf keyrsla á AUTOBAHN er einnig 100°c+




Ég hef ekki tekið eftir neinum slaufum eða AUTOBAHN hérna á íslandi enn ssem ekomið er!

Author:  Alpina [ Sun 25. Oct 2009 10:04 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Axel Jóhann wrote:


Ég hef ekki tekið eftir neinum slaufum eða AUTOBAHN hérna á íslandi enn ssem ekomið er!



Ekki það,,,

jæja litli grís ,, :lol: :lol:

þá skal ég segja þér afhverju ég er að benda á þetta

þeir sem eiga E30 hérlendis virðast ALLFLESTIR sjá notagildið í að spóla á akstursbrautinni,, oliían hitnar GRÍÐARLEGA undir slíku álagi,, þannig að menn sem eru með LSD og finnst að læsingin sé að svíkja gætu verið búnir að hita dótið í steik,, þessvegna er þetta óvitlaust modd

Author:  Zed III [ Sun 25. Oct 2009 10:39 ]
Post subject:  Re: lok af stóru e30 drifi

Alpina wrote:
setja hitaskynjara þar sem neðri tappinn á að vera, ef menn vilja fylgjast með hitanum þarna inni,,


helvíti líst mér vel á þetta hitaskynjaramodd hjá þér, ég er einmitt með ótengdan olíuhitamæli og skynjara sem ég ætlaði að að koma fyrir í pönnunni. Spurning hvort ég setji hann ekki bara í drifið, mun minna vesen að koma honum fyrir.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/