bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 -KOMIÐ!-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=39819
Page 1 of 4

Author:  Tóti [ Mon 14. Sep 2009 00:06 ]
Post subject:  Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 -KOMIÐ!-

Jæja, langar í eitthvað swap í E28 hjá mér í vetur þar sem að M30B28 þarf hvorteð er að fara uppúr þá vill ég reyna að setja eitthvað sniðugra í staðinn

Það sem kemur til greina er...:
M30B35
M60B40
M62

Og jafnvel:
M70 :alien:
M88
S38
M102/M106

Má vera úrbrætt eða bilað á einhvern hátt, og kosta sem minnst að sjálfsögðu
Loom þyrfti helst að fylgja



Edit: Búinn að festa mér kaup á vél 8)

Author:  IvanAnders [ Mon 14. Sep 2009 00:15 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

viewtopic.php?f=10&t=38906&p=480312#p480312

Author:  Alpina [ Mon 14. Sep 2009 00:18 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Þetta er engin smá flóra..

M88 er ekki í boði,,

S38 varla

M102/106 varla heldur

Author:  Tóti [ Mon 14. Sep 2009 00:21 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Alpina wrote:
Þetta er engin smá flóra..

M88 er ekki í boði,,

S38 varla

M102/106 varla heldur



...nei er það??? aldrei var mér búið að detta það í hug...

Author:  sh4rk [ Mon 14. Sep 2009 00:35 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Það er ein S38B36 til sölu á ebay á 3600 dollara

Author:  Alpina [ Mon 14. Sep 2009 01:32 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Tóti wrote:
Alpina wrote:
Þetta er engin smá flóra..

M88 er ekki í boði,,

S38 varla

M102/106 varla heldur



...nei er það??? aldrei var mér búið að detta það í hug...


Afhverju þá að óska eftir þessum vélum :shock:

Author:  sh4rk [ Mon 14. Sep 2009 01:36 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

hvað komu ekki bara 4 745i turbo til landsins og þar af eru ónýtir og einn ekki lengur með turbo vélinni og svo síðasti í eigu Sæma

Author:  Tóti [ Mon 14. Sep 2009 01:41 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Alpina wrote:
Tóti wrote:
Alpina wrote:
Þetta er engin smá flóra..

M88 er ekki í boði,,

S38 varla

M102/106 varla heldur



...nei er það??? aldrei var mér búið að detta það í hug...


Afhverju þá að óska eftir þessum vélum :shock:



Afhverju ekki? Afhverju að svara þessum þræði þegar þú hefur ekkert annað en að segja það augljósa?

...

Og síðan er ég aðallega að auglýsa eftir M30B35 eða M60B40, ákvað bara að henda inn hinum sjaldgæfari því að ég hefði ekkert á móti að swappa þeim í, en geri mér fullvel grein fyrir því að það eru sennilega engir svoleiðis mótorar til á lausu

Author:  arnibjorn [ Mon 14. Sep 2009 01:43 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Tóti wrote:
Alpina wrote:
Tóti wrote:
Alpina wrote:
Þetta er engin smá flóra..

M88 er ekki í boði,,

S38 varla

M102/106 varla heldur



...nei er það??? aldrei var mér búið að detta það í hug...


Afhverju þá að óska eftir þessum vélum :shock:



Afhverju ekki? Afhverju að svara þessum þræði þegar þú hefur ekkert annað en að segja það augljósa?
...
Og síðan er ég aðallega að auglýsa eftir M30B35 eða M60B40, ákvað bara að henda inn hinum sjaldgæfari því að ég hefði ekkert á móti að swappa þeim í, en geri mér fullvel grein fyrir því að það eru sennilega engir svoleiðis mótorar til á lausu

Jáhá.. menn bara hressir!

Held að Alpina hafi nú bara verið að reyna hjálpa. Alveg slakur á stælunum.

Author:  maxel [ Mon 14. Sep 2009 02:06 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Mér finnst þetta oftast vera ódýrast í UK, þeir eru nokkuð duglegir að rífa góða bíla.
Hér er ein S38 td. sem er að öllum líkindum seld: http://www.driftworks.com/forum/parts-s ... 0-ono.html.

Author:  sh4rk [ Mon 14. Sep 2009 03:41 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

ódýrasta vélin af þessu er nátla M30B35 vélin og auðveldast að setja hana beint oní bílinn hjá þér.
M60 er meira vesen og liggur ekkert á lausu síður þá M62
Og þessi S38 vél sem er verið að selja þarna á 500 pund sem er svo sem ekkert svaka verð þá er það hingað heim komið á lágmark 250kall mundi ég reikna með og jafnvel hærra

Author:  Alpina [ Mon 14. Sep 2009 19:14 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

þar sem þú svaraði með svo kurteisislegum athugasemdum,,
þá er maður meira en til í hvað sem er ,, í að hjálpa svona höfðingjum,, :lol: :lol:

en M30B35 er augljóslega það einfaldasta ,, beint ofaní á sama stað

spurning um loomið,,

þar sem þú gætir eflaust verið með eldri kynslóðina af rafkerfi,,


M60 er auðveldara sökum , þess að hindranir eru hverfandi í rafmagnstengingu vs M62

eeeeeeen ef þú ert með M6x þá er fátt annað í boði en automatic,, held að það sé takmarkað framboð á beinskiptum kössum

Author:  srr [ Mon 14. Sep 2009 19:22 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Alpina wrote:
eeeeeeen ef þú ert með M6x þá er fátt annað í boði en automatic,, held að það sé takmarkað framboð á beinskiptum kössum

Nema díla MJÖG vel við Sharkarann :lol:

Author:  sh4rk [ Mon 14. Sep 2009 19:47 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

uhum ekki séns þar sem ég er kannski kominn með ákveðnar hugmyndir

Author:  jon mar [ Mon 14. Sep 2009 19:59 ]
Post subject:  Re: Vantar M30B35 eða M60B40/M62B44 eða e-h sniðugt

Þú óskar eftir m60b40, og líka eftir m30b35. Ættir að taka til umhugsunar m60b30 fyrst þú lætur þér detta í hug m30. 3L V8-an er alveg hreint stórskemmtilegur motor og engu síðri en m30b35 í vinnslu, enda arftakinn þegar m30 hætti að koma :)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/