bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Clutch slave cylinder https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=39062 |
Page 1 of 1 |
Author: | Alpina [ Sun 09. Aug 2009 09:47 ] |
Post subject: | Clutch slave cylinder |
Sælir meðlimir góðir.. mig vantar Kúpplingsþræl,, helst eins nýjann og kostur er ,, verð eftir því Þarf að passa á GETRAG 280,, veit ekkert hvort að aðrir þrælar passi ,, ath,, eftir 92 kom önnur gerð af Kúplingsþrælum í M5 þeas ,, mikið mýkra var að stíga sundur vs eldri gerðir . Takk fyrir |
Author: | gstuning [ Sun 09. Aug 2009 09:55 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
Hérna er trick. fyrst finnurru partanúmerið með því að velja bílinn og finna partinn. Svo ferðu aftur á þessa síðu http://www.realoem.com/bmw/select.do setur númerið inn í PART NR APPLICATION SEARCH Og þá færðu upp lista af bílum sem þetta passar í. T.d með 3.8 clutch slave 21522227122 http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=21522227122 |
Author: | Alpina [ Sun 09. Aug 2009 10:04 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
gstuning wrote: Hérna er trick. fyrst finnurru partanúmerið með því að velja bílinn og finna partinn. Svo ferðu aftur á þessa síðu http://www.realoem.com/bmw/select.do setur númerið inn í PART NR APPLICATION SEARCH Og þá færðu upp lista af bílum sem þetta passar í. T.d með 3.8 clutch slave 21522227122 http://www.realoem.com/bmw/partxref.do?part=21522227122 Gunnar Þór Reynisson ....... Takk kærlega fyrir þessar upplýsingar.. ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 09. Aug 2009 10:19 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
Er búinn að finna partanr,, 21522227122 en ég finn engann veginn út hvernig og hvort þetta passar í aðra GETRAG kassa,,,,, sem ég veit að gerir,, ég var með svona þræl í blæjunni M20B25 |
Author: | gstuning [ Sun 09. Aug 2009 12:01 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
Verður í raun að bera samann raun stærð. ég hef bara séð tvær tegundir af slaves á bmw, getrag og ZF. Enn þeir hafa mismunandi innra mál sem breytir tilfinningunni þegar er verið að kúpla. |
Author: | sh4rk [ Sun 09. Aug 2009 13:27 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
ég á svona þræl úr M5 sem ég reif |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 11. Aug 2009 00:40 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
það er 3.6l þræll.. 3.8l er með miklu léttari kúplingu.. |
Author: | Alpina [ Tue 11. Aug 2009 07:35 ] |
Post subject: | Re: Clutch slave cylinder |
Aron Fridrik wrote: það er 3.6l þræl.. 3.8l er með miklu léttari kúplingu.. gstuning wrote: Verður í raun að bera samann raun stærð. ég hef bara séð tvær tegundir af slaves á bmw, getrag og ZF. Enn þeir hafa mismunandi innra mál sem breytir tilfinningunni þegar er verið að kúpla. Þarna kemur einmitt það sem Gunso the tjún bendir á.. þetta er laukrétt athugasemd hjá honum,,, Kúplings-force í oem 325 er mikið þyngri en í M5 3.8,, finnst kúpplingin vera full létt hjá mér,, skal leyfa mönnum að stíga sundur á Gula,, það er ,, ala studebaker tilfinning,, hreint fáránlega þung |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |