bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Felgulok á Alpina felgur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=38944
Page 1 of 1

Author:  clarkson [ Sun 02. Aug 2009 14:41 ]
Post subject:  Felgulok á Alpina felgur

já félagar! enn og aftur auglýsi ég eftir þessum eftirsóttu felgulokum!

veit einhver um svona lok ? ... vantar á 17" felgurnar sem að ganga undir e30 og e36 bílana ...

endilega látið heyra í ykkur!

Author:  Alpina [ Sun 02. Aug 2009 17:19 ]
Post subject:  Re: Felgulok á Alpina felgur

Held að það sé gáfulegast að búa þetta til,,

eða kaupa á www.ebay.de

Author:  srr [ Sun 02. Aug 2009 21:41 ]
Post subject:  Re: Felgulok á Alpina felgur

Sammála Sveinbirni, ég held að www.ebay.de sé málið í svona.

Hef amk séð mikið til af þessu þar.

Author:  clarkson [ Mon 03. Aug 2009 14:33 ]
Post subject:  Re: Felgulok á Alpina felgur

já það kemur alveg fyrir að þetta finnist á ebay.de ... málið er hins vegar flókið vegna þess að þjóðverjar eru líkir bandaríkjamönnum að einu leiti ... það er ekkert til nema þýskaland! þeir vilja helst ekkert vera að senda hluti út fyrir sína ástkæru, ofurskipulögðu, fósturjörð!

Author:  Alpina [ Mon 03. Aug 2009 17:15 ]
Post subject:  Re: Felgulok á Alpina felgur

clarkson wrote:
já það kemur alveg fyrir að þetta finnist á ebay.de ... málið er hins vegar flókið vegna þess að þjóðverjar eru líkir bandaríkjamönnum að einu leiti ... það er ekkert til nema þýskaland! þeir vilja helst ekkert vera að senda hluti út fyrir sína ástkæru, ofurskipulögðu, fósturjörð!


þetta er reyndar hárrétt hjá þér

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/