bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar varahlut í e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=38525
Page 1 of 1

Author:  Baldur88 [ Fri 10. Jul 2009 14:54 ]
Post subject:  Vantar varahlut í e39

Mig vantar aftari spindil kúlu og stöngina líka þá vinstra megin í e39 540. Bíllinn er með M-fjöðrun ef það breytir einhverju. Endilega látið vita ef þið eruð með þetta.

Author:  Alpina [ Fri 10. Jul 2009 18:39 ]
Post subject:  Re: Vantar varahlut í e39

Baldur88 wrote:
Mig vantar aftari spindil kúlu og stöngina líka þá vinstra megin í e39 540. Bíllinn er með M-fjöðrun ef það breytir einhverju. Endilega látið vita ef þið eruð með þetta.


Þetta kaupir maður nýtt yfirleitt

Author:  Baldur88 [ Sat 11. Jul 2009 17:05 ]
Post subject:  Re: Vantar varahlut í e39

já mér var sagt að þetta kostaði 50 þús. en mér finnst það bara full mikið.. annars veit ég ekki.. hvar getur maður fengið svona annars staðar en í umboðinu og tækniþjónustu bifreiða?

Author:  Zed III [ Sat 11. Jul 2009 17:20 ]
Post subject:  Re: Vantar varahlut í e39

ebay, en gott að tékka hvort framleiðandinn sé gefinn upp og googla hann varðandi gæðin.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/