bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nýrnaskipti á e39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=38474
Page 1 of 1

Author:  Zed III [ Tue 07. Jul 2009 20:01 ]
Post subject:  Nýrnaskipti á e39

Mig langar í krómuð nýru (þ.e. krómaður hringurinn) og er til í að skipta á svörtum sem eru í mjög góðu standi, sér ekki á þeim.

ep

Author:  eaglebreitling [ Sat 11. Jul 2009 01:59 ]
Post subject:  Re: Nýrnaskipti á e39

Sæll.
Ég er algjör nýliði hér og er að læra. Er svaka spenntur að vita nánar hvað "nýru" eru á bíl. Veit ekki hvort ég geti hjálpað þér að finna það sem þú ert að leita að en það myndi pottþétt hjálpa ef ég vissi um hvað við erum að tala.

Virðingafyllst.

Author:  Árni S. [ Sat 11. Jul 2009 02:04 ]
Post subject:  Re: Nýrnaskipti á e39

eaglebreitling wrote:
Sæll.
Ég er algjör nýliði hér og er að læra. Er svaka spenntur að vita nánar hvað "nýru" eru á bíl. Veit ekki hvort ég geti hjálpað þér að finna það sem þú ert að leita að en það myndi pottþétt hjálpa ef ég vissi um hvað við erum að tala.

Virðingafyllst.


nýru eru bara á bmw þetta er klassíska grilið framaná hér er t.d. E60 nýru
Image

Author:  ///MR HUNG [ Sat 11. Jul 2009 23:21 ]
Post subject:  Re: Nýrnaskipti á e39

Hvað í ósköpunum fær þig til að vilja krómuð :shock:

Author:  Zed III [ Sat 11. Jul 2009 23:32 ]
Post subject:  Re: Nýrnaskipti á e39

Mér líkar bara ekki nógu vel að hafa þetta allt svart og fíla betur orginal lookið.

Mér finnst shadowline oft virka skítugt. Fíla að sama skapi sjaldnast svartar felgur.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/