bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

framljós á E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=37669
Page 1 of 1

Author:  Dorivett [ Sat 30. May 2009 23:22 ]
Post subject:  framljós á E39

óska eftir framljósum á 96árg E39 helst með glærum stefnuljósum, er með crystal clear framljós með angel eyes og led afturljós sem ég væri til í að skipta á og framljósum.

Author:  Sezar [ Sat 30. May 2009 23:33 ]
Post subject:  Re: framljós á E39

Reyndu að ná frekar facelift ljósum á ebay td.
Ég ætla allavega að gera það soon, þá máttu hirða mín gömlu :wink:

Facelift
Image

Author:  Dorivett [ Sat 30. May 2009 23:43 ]
Post subject:  Re: framljós á E39

ég er bara svo yfirburða fatlaður á þessu ebay og kann ekkert á það, þannig að ég treysti mér eiginlega ekki í að reyna eiga viðskipti þar, en það væri draumurinn að eignast facelift ljósin, en endilega láttu mig vita þegar þú vilt láta ljósin þín :)

Author:  Sezar [ Sat 30. May 2009 23:56 ]
Post subject:  Re: framljós á E39

Dorivett wrote:
ég er bara svo yfirburða fatlaður á þessu ebay og kann ekkert á það, þannig að ég treysti mér eiginlega ekki í að reyna eiga viðskipti þar, en það væri draumurinn að eignast facelift ljósin, en endilega láttu mig vita þegar þú vilt láta ljósin þín :)



Vá hvað ég væri $$$-ríkur-$$$ ef ég væri Ebay fatlaður :aww: :lol:

Author:  Dorivett [ Sun 31. May 2009 00:38 ]
Post subject:  Re: framljós á E39

það hefur reynst mér ágætlega að kunna ekki á þetta, mörg vitleysan sem maður hefur séð þarna og talið sjálfum sér trú um það á núll-einni að svona VERÐI maður að eiga :)

Author:  DAXXINN [ Sun 31. May 2009 02:45 ]
Post subject:  Re: framljós á E39

þessi crystal clear framljós með angel eyes eru þau ekki með xenon eða??
annars hef ég áhuga á þessum led afturljósum hjá þér...

Author:  Dorivett [ Sun 31. May 2009 16:43 ]
Post subject:  Re: framljós á E39

nei þau eru ekki með xenon núna, en náttla ekkert vesen að kaupa aftermarket xenon og skella í.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/