bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Strutbrace í E30 ,, GROUP MAKE
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=37479
Page 1 of 6

Author:  Alpina [ Sat 23. May 2009 10:46 ]
Post subject:  Strutbrace í E30 ,, GROUP MAKE

Hvernig er það..

er öðruvísi í CABRIO vs aðrir E30,,
ef einhver á,, eða getur búið til .. þá er það flott mál
veit að turnarnir í IX eru öðruvísi,, en hvort að fjarlægðin sé önnur þar á bæ veit ég ekki




Jæja..... þá er í bígerð,, að gera svona fyrir áhugasama E30 eigendur,,

Var að tala við Sævar M ,, og er líklegt að einhver flötur komist á þetta bráðlega

Við erum með sameiginlega hugmynd af útfærslu,, þeas ,, solid,, frá flangs með skrúfgang fyrir miðum brace vinstri//hægri .. þannig að install ætti að vera leikur einn,,

efnið yrði úr stáli,,

kostnaður ???? ekki hugmynd,, en án vafa sanngjarnt,, þeir sem hafa áhuga skuli skrá sig á listann.......

Author:  gstuning [ Sat 23. May 2009 15:13 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Sama lengd.

Author:  Alpina [ Sat 23. May 2009 15:33 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

gstuning wrote:
Sama lengd.



ok...

Author:  Sezar [ Sat 23. May 2009 18:30 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Ég á svona ef þú vilt smíða eftir

Author:  Alpina [ Sat 23. May 2009 19:10 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Sezar wrote:
Ég á svona ef þú vilt smíða eftir


Ó.....

takk fyrir ,

vill gjarnan þiggja það

Author:  Einarsss [ Sat 23. May 2009 20:16 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

það er víst mismunandi lengd á milli, þegar ég verslaði solid bar frá IE þá þurfti ég að mæla milli demparana til að panta rétt ;) annað hvort er 980mm eða 1000mm

Þetta er bara mismunandi eftir bílum hver lengdin er, var t.d 980mm hjá mér

Author:  Alpina [ Sun 24. May 2009 07:44 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

einarsss wrote:
það er víst mismunandi lengd á milli, þegar ég verslaði solid bar frá IE þá þurfti ég að mæla milli demparana til að panta rétt ;) annað hvort er 980mm eða 1000mm

Þetta er bara mismunandi eftir bílum hver lengdin er, var t.d 980mm hjá mér



Ok ,,,, :shock:

Author:  Steinieini [ Sun 24. May 2009 09:32 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Vantar líka svona

Author:  Alpina [ Sun 24. May 2009 09:49 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Steinieini wrote:
Vantar líka svona


Group-buy :lol: :lol:

Author:  ValliFudd [ Sun 24. May 2009 12:31 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Er Group Build ekki málið í þessu ástandi.. Krónan verðlaus og hugsanlega hægt að gera góða díla hér heima? :)

Author:  Einarsss [ Sun 24. May 2009 13:04 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Mæli með solid bar með engum liðum/hjörum

Hef ágætis reynslu af svona í e30 og solid hefur vinninginn

Author:  Alpina [ Sun 24. May 2009 13:15 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

einarsss wrote:
Mæli með solid bar með engum liðum/hjörum

Hef ágætis reynslu af svona í e30 og solid hefur vinninginn


Jebb man eftir að TAUBER menn sögðu einmitt það sama,, engva liði eða álíka

Author:  Zed III [ Sun 24. May 2009 13:29 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Kannski er group-build málið frekar en group buy, þ.e. ef menn hafa aðstöðu og vita hvar hægt er að nálgast hentugt efni í þetta.

Edit: var að sjá að ValliFudd var búinn að stinga uppá þessu.

Author:  Alpina [ Sun 24. May 2009 13:33 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Zed III wrote:
Kannski er group-build málið frekar en group buy, þ.e. ef menn hafa aðstöðu og vita hvar hægt er að nálgast hentugt efni í þetta.


Jebb

Sævar M er alveg maður í svona (( held ég :lol: ))

Author:  SævarM [ Sun 24. May 2009 17:18 ]
Post subject:  Re: Strutbrace í E30 CABRIO

Ef þið dílið við einhvern að fræsa flangsana, ég skal hanna þá og smíða nokkur svona no problem.

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/