bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=37470 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Fri 22. May 2009 21:44 ] |
Post subject: | Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Ástand skiptir engu |
Author: | srr [ Fri 22. May 2009 22:04 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Skottspoiler? |
Author: | Djofullinn [ Fri 22. May 2009 22:07 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Jamm. Var að sjá að ég setti þetta í rangan flokk. Það má endilega færa þetta ![]() |
Author: | srr [ Fri 22. May 2009 22:14 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Ég á amk Zender afturspoiler sem er á lausu..... Hvað ERTU að fara gera? |
Author: | Djofullinn [ Fri 22. May 2009 22:34 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
srr wrote: Ég á amk Zender afturspoiler sem er á lausu..... Hvað ERTU að fara gera? Bara smá tilraun. Verður að vera M-Tech I spoiler og verður að vera af E28 ![]() |
Author: | srr [ Tue 26. May 2009 12:29 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Ég held að Sæmi eigi eina svona spoilerinn á landinu. Minn sem er á 535i er ekki alvöru M-tech, hann er samt kallaður M-technik rear spoiler á fæðingarvottorðinu. En hann er ekki eins og spoilerinn í M-tech kittinu, sem er með 3 rifflum. |
Author: | Djofullinn [ Tue 26. May 2009 13:45 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
srr wrote: Ég held að Sæmi eigi eina svona spoilerinn á landinu. Minn sem er á 535i er ekki alvöru M-tech, hann er samt kallaður M-technik rear spoiler á fæðingarvottorðinu. En hann er ekki eins og spoilerinn í M-tech kittinu, sem er með 3 rifflum. Rifflum? Hvaða rifflum? Ertu með mynd? |
Author: | srr [ Tue 26. May 2009 14:30 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Djofullinn wrote: srr wrote: Ég held að Sæmi eigi eina svona spoilerinn á landinu. Minn sem er á 535i er ekki alvöru M-tech, hann er samt kallaður M-technik rear spoiler á fæðingarvottorðinu. En hann er ekki eins og spoilerinn í M-tech kittinu, sem er með 3 rifflum. Rifflum? Hvaða rifflum? Ertu með mynd? Rifflurnar eru í samræmi við rifflurnar á Mtech fram og afturstuðurunum. Sérð það hérna: ![]() |
Author: | srr [ Tue 26. May 2009 14:33 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Og svona er minn: Samkvæmt fæðingarvottorði: S324A FRONT AND REAR SPOILERS |
Author: | Djofullinn [ Tue 26. May 2009 14:39 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Já dööö þessar rifflur ![]() En voðalega lúkkar þinn eitthvað lítill. Er þinn ekki bara venjulegur lippspoiler, s.s ekki með málaða miðjuhlutanum? |
Author: | srr [ Tue 26. May 2009 14:42 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
Djofullinn wrote: Já dööö þessar rifflur ![]() En voðalega lúkkar þinn eitthvað lítill. Er þinn ekki bara venjulegur lippspoiler, s.s ekki með málaða miðjuhlutanum? Jú, minn er með OEM bmw partanúmeri, og bara svona lippspoiler.... En ég á lausan Zender spoiler, ég finn bara ekki mynd af honum á netinu..... Hann fylgdi með 533iA en er ekki á honum og ég geri ekki ráð fyrir að setja hann á því hann er með Pfeba hliðarsílsum og Pfeba aftursvuntu. Zender á skottið á honum myndi skemma Pfeba lookið ![]() |
Author: | srr [ Tue 09. Jun 2009 13:51 ] |
Post subject: | Re: Vil kaupa E28 M-Tech I spoiler |
http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-528i-535i-E28-M-TECH-M5-REAR-SPOILER-83-88-VGC_W0QQitemZ230347614347QQcmdZViewItemQQptZMotors_Car_Truck_Parts_Accessories?hash=item35a1c9a88b&_trksid=p4506.c0.m245&_trkparms=65%3A10%7C39%3A1%7C240%3A1318 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |