bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=37468 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Fri 22. May 2009 20:07 ] |
Post subject: | læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
Ég ætla að skella mér formlega í biðröðina. Vantar semsagt læst drif í zetuna. Peningar í boði. |
Author: | Zed III [ Sat 23. May 2009 08:54 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
var að skoða þetta á ebay, gæti verið komið heim fyrir 65-70k . Það komu annars upp tvær spurningar í hugan á mér, hver er munurinn á stóra og litla drifinu og einnig hvort ég gæti einfaldlega keypt læsingu í núverandi drif. Ef maður getur keypt læsingu þá er mun léttara að grípa þetta næst þegar maður á leið erlendis. Einhver sem veit hvort ég sé með lítið eða stórt drif hjá mér ? |
Author: | arnibjorn [ Sat 23. May 2009 11:09 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
Þú getur pikkað svona upp næst þegar þú ferð til USA http://cgi.ebay.com/ebaymotors/OBX-LSD- ... 240%3A1318 Veit um tvo E36 hérna á íslandi sem eru með svona og þessar læsingar eru alveg að virka! ![]() |
Author: | Stefan325i [ Sat 23. May 2009 12:56 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
Hvaða hlutfall vantar þig eða skiptir það ekki máli. |
Author: | Zed III [ Sat 23. May 2009 13:01 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
èg er ekki viss hvada hlutfall ég ætti að fara í. ég þekki bara ekki nógu vel hvada hlutfall hentar bílnum og mér. Best væri að ég gæti notað nùverandi öxla þannig að ég þyrfti ekki líka að fjàrfesta í nýjum slíkum. |
Author: | Zed III [ Sat 23. May 2009 16:12 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
er rétt skilið hjá mér að drif með lægri hlutföllum, t.d. 3.25 sé sprækara í upptaki en þau sem eru hærri ? |
Author: | Axel Jóhann [ Sat 23. May 2009 16:32 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
Zed III wrote: er rétt skilið hjá mér að drif með lægri hlutföllum, t.d. 3.25 sé sprækara í upptaki en þau sem eru hærri ? Öfugt, t.d. er 4,10 sneggra upp en 3,23. |
Author: | Zed III [ Sat 23. May 2009 16:39 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
takk fyrir það Axel |
Author: | Zed III [ Sat 23. May 2009 16:59 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
arnibjorn wrote: Þú getur pikkað svona upp næst þegar þú ferð til USA http://cgi.ebay.com/ebaymotors/OBX-LSD- ... 240%3A1318 Veit um tvo E36 hérna á íslandi sem eru með svona og þessar læsingar eru alveg að virka! ![]() þetta er freistandi. Af hverju keypti ekki svona þegar ég var í Boston fyrir 2 mánuðum. ![]() |
Author: | Zed III [ Sun 31. May 2009 23:11 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
er að skoða ebay þar sem enginn vill selja mér drifið sitt. Hvaða hlutföll á ég að horfa á fyrir original m50b25 vél ? Þarf ekki 3,73 eða hærra til að vera sprækur af rásmarki ? |
Author: | saemi [ Sun 31. May 2009 23:49 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
Ég á til drif handa þér úr E28 528i. Í fínu standi. 60 þús. |
Author: | arnibjorn [ Mon 01. Jun 2009 00:01 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
saemi wrote: Ég á til drif handa þér úr E28 528i. Í fínu standi. 60 þús. Hvaða hlutfall? |
Author: | birkire [ Mon 01. Jun 2009 04:55 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
Zed III wrote: er að skoða ebay þar sem enginn vill selja mér drifið sitt. Hvaða hlutföll á ég að horfa á fyrir original m50b25 vél ? Þarf ekki 3,73 eða hærra til að vera sprækur af rásmarki ? Ég myndi persónulega ekki fara í hærra en 3.46, er með 3.23 núna og finnst fyrsti gírinn klárast of snemma í einhverjum leikara skap. Er með sama gírkassa og þú. Maður gæti svosem alveg lifað með 3.73 |
Author: | maxel [ Mon 01. Jun 2009 05:45 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
birkire wrote: Zed III wrote: er að skoða ebay þar sem enginn vill selja mér drifið sitt. Hvaða hlutföll á ég að horfa á fyrir original m50b25 vél ? Þarf ekki 3,73 eða hærra til að vera sprækur af rásmarki ? Ég myndi persónulega ekki fara í hærra en 3.46, er með 3.23 núna og finnst fyrsti gírinn klárast of snemma í einhverjum leikara skap. Er með sama gírkassa og þú. Maður gæti svosem alveg lifað með 3.73 Klárast of snemma en samt viltu lægra drif ![]() En bíllinn hans bigga er með aðeins of hátt drif fyrir powerið sem hann er með. arnibjorn wrote: Þú getur pikkað svona upp næst þegar þú ferð til USA http://cgi.ebay.com/ebaymotors/OBX-LSD- ... 240%3A1318 Veit um tvo E36 hérna á íslandi sem eru með svona og þessar læsingar eru alveg að virka! ![]() Ég er með OBX læsingu í S13, misgóðar skoðanir á þessu, en þetta hefur ekki klikkað hingað til og hún læsir vel hjá mér. Hún er líka mjög ódýr miðað við aftermarket læsingu. |
Author: | Zed III [ Mon 01. Jun 2009 17:36 ] |
Post subject: | Re: læst drif úr e28, e30 eða z3 óskast |
ég er enn smá noob þegar drif eru annars vegar. Er hægt að kaupa læsingar og setja í ólæst drif ? t.d. þetta. Er þetta kannski svipað og arnibjorn var að benda á ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |