| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar rúðuþurrkuarm í e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=37219 |
Page 1 of 1 |
| Author: | JJsurprice [ Tue 12. May 2009 19:58 ] |
| Post subject: | Vantar rúðuþurrkuarm í e30 |
Vantar rúðuþurrkuarm í e30, það vantar arminn sem blaðið festist við bílstjóramegin og svo er armurinn undir sem tekur við brotinn svo mig vantar hann líka. Ss. ef einhver liggur á þurrku-systemi fyrir e30 þá væri það veeeeel þegið að kaupa það af viðkomandi. Ps. ef einhver veit bestu leiðina til að ná mótornum og þessum örmum út þá væri það líka vel þegið, ég veit að hérna á Kraftinum eru þeir allra færustu í svona löguðu. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|