bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stórt og galopið E30 drif https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=36958 |
Page 1 of 2 |
Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 11:06 ] |
Post subject: | Stórt og galopið E30 drif |
Sælar dömur, Smá tilraunastarfsemi í gangi. Mig vantar stórt E30 drif. Hlutföll sem ég vil helst: 3.46 3.64 3.73 Verður að vera opið, stórt og ódýrt. Bring it. Árni |
Author: | Axel Jóhann [ Thu 30. Apr 2009 12:33 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Ég á 3,64 eða 3,46 man ekki alveg það er sundurtekið og reddið til að swappa læsingu í. |
Author: | arnibjorn [ Thu 30. Apr 2009 12:38 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Axel Jóhann wrote: Ég á 3,64 eða 3,46 man ekki alveg það er sundurtekið og reddið til að swappa læsingu í. Chékkaðu á því hvaða hlutfall það er og raðaðu því svo aftur saman ![]() Hugsa að það fái ekki nýja læsingu. |
Author: | Grétar G. [ Fri 01. May 2009 14:25 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Afhverju villtu opið drif ? |
Author: | arnibjorn [ Fri 01. May 2009 14:39 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Grétar G. wrote: Afhverju villtu opið drif ? Skiptir það máli? ![]() Notaðu ímyndunaraflið. |
Author: | gunnar [ Fri 01. May 2009 16:08 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
ESAB |
Author: | aronjarl [ Sat 02. May 2009 02:45 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Helga Erica.!! hún á drif se lyggur á gólfinu inní aðstöðu hjá Jónka og Co' |
Author: | Einarsss [ Sat 02. May 2009 09:46 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Sem er líklega læst nema hún sé búin að skipta um drif ![]() |
Author: | arnibjorn [ Wed 13. May 2009 00:19 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Upp ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 15. May 2009 08:51 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Vantar drif 3.46 helst en skoða allt ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 15. May 2009 08:55 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
arnibjorn wrote: Vantar drif 3.46 helst en skoða allt ![]() Ekkert bull...... ég er með 3.73 loklaust drif í gámnum sem saemi á |
Author: | arnibjorn [ Fri 15. May 2009 09:05 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Alpina wrote: arnibjorn wrote: Vantar drif 3.46 helst en skoða allt ![]() Ekkert bull...... ég er með 3.73 loklaust drif í gámnum sem saemi á Frábært þá getur þú notað það og hætt að reyna stela 3.46 drifunum frá mér ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 15. May 2009 10:25 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
S38B38 er í meiri neyð en M30b35 til að nota 3.46 ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 15. May 2009 10:41 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
Alpina wrote: S38B38 er í meiri neyð en M30b35 til að nota 3.46 ![]() Af hverju segiru það? |
Author: | Alpina [ Fri 15. May 2009 13:18 ] |
Post subject: | Re: Stórt og galopið E30 drif |
arnibjorn wrote: Alpina wrote: S38B38 er í meiri neyð en M30b35 til að nota 3.46 ![]() Af hverju segiru það? Mikið öflugri vél,, er að sækjast eftir lægri rpm @ cruise |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |