bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 08:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: gst coilover - að aftan
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 09:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Vildi athuga hvort einhver ætti þetta til að aftan?

senda mér PM bara eða 892-4504

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 09:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
eða jafn vel bara einhverja vel stífa aftur gorma

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 09:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Ef einhver á sett af GSTuning Coilovers eða öðrum coilovers þá er ég til í að kaupa það á móti Einari, mig vantar s.s framgormana

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 10:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ég kem heim 19/5

get tekið þetta með mér.......

en það er ástæða fyirir að ég er að skipta þessu út :shock:

þetta er fínt að framan ,,,,,, hjá mér allavega ,,,,,,,,en kom illa út að aftan

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hvernig kom þetta illa út? ég myndi þyggja þetta ef að þetta er vel stíft

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron er allavega búinn að rönna þetta í frekar langan tíma og hann hefur alltaf verið sáttur.

Hann hefur reyndar brotið nokkrar festingar en maður má svosem alveg búast við því þegar að þetta kostaði 30$ nýtt :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnibjorn wrote:
Aron er allavega búinn að rönna þetta í frekar langan tíma og hann hefur alltaf verið sáttur.

Hann hefur reyndar brotið nokkrar festingar en maður má svosem alveg búast við því þegar að þetta kostaði 30$ nýtt :lol:


Að aftan ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
einarsss wrote:
hvernig kom þetta illa út? ég myndi þyggja þetta ef að þetta er vel stíft


Kostar smá :o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 10:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Alpina wrote:
arnibjorn wrote:
Aron er allavega búinn að rönna þetta í frekar langan tíma og hann hefur alltaf verið sáttur.

Hann hefur reyndar brotið nokkrar festingar en maður má svosem alveg búast við því þegar að þetta kostaði 30$ nýtt :lol:


Að aftan ??


Mig minnir að hann hafi brotið að aftan og að framan.

Ég er með sömu festingarnar en aðra gorma og ég hef einu sinni brotið svona að framan.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 11:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Alpina wrote:
einarsss wrote:
hvernig kom þetta illa út? ég myndi þyggja þetta ef að þetta er vel stíft


Kostar smá :o



kipptu þessu með í skottið og við ræðum saman þegar þetta er komið heim ;) samþykkt?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 11:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ok gst in da trunck

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 11:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
ok gst in da trunck

Þú ætlar væntanlega að nota framgormana áfram?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 12:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
ok gst in da trunck

Þú ætlar væntanlega að nota framgormana áfram?


jebb.. þeir ásamt KW sem óskar seldi mér eru að standa sig mega vel

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 12:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Alpina wrote:
Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
ok gst in da trunck

Þú ætlar væntanlega að nota framgormana áfram?


jebb.. þeir ásamt KW sem óskar seldi mér eru að standa sig mega vel

Já þetta eru fínir gormar með almennilegum dempurum.

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. Apr 2009 12:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Djofullinn wrote:
Já þetta eru fínir gormar með almennilegum dempurum.


má vel vera ,,,,,,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group