bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar check control takka í E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=36625
Page 1 of 1

Author:  arnibjorn [ Fri 17. Apr 2009 01:10 ]
Post subject:  Vantar check control takka í E30

Sælar dömur,

Mig vantar takkan í check control tölvuna mína.

Minn losnaði, poppaði úr og týndist :( :lol:

Ef að einhver á svona, endilega láta mig vita! Orðið freeeekar þreytt að sjá alltaf check ljósið blikka í mælaborðinu.

Geri ráð fyrir að allir viti hvað ég er að tala um.. ef ekki þá er þetta takinn neðst í hægra horninu á check tölvunni ;)
Image

Bra snda mr pm tkk.

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Apr 2009 16:04 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

Ég er líka alveg til í að þiggja heila svona check tölvu.. þarf ekkert endilega að fá bara takkann :D

Á einhver svona?

Author:  GunniT [ Mon 20. Apr 2009 21:49 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

arnibjorn wrote:
Á einhver svona?




:mrgreen:

Author:  Birgir Sig [ Mon 20. Apr 2009 21:54 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

arnibjorn wrote:
Sælar dömur,

Mig vantar takkan í check control tölvuna mína.

Minn losnaði, poppaði úr og týndist :( :lol:

Ef að einhver á svona, endilega láta mig vita! Orðið freeeekar þreytt að sjá alltaf check ljósið blikka í mælaborðinu.

Geri ráð fyrir að allir viti hvað ég er að tala um.. ef ekki þá er þetta takinn neðst í hægra horninu á check tölvunni ;)
Image

Bra snda mr pm tkk.




vá hvað þessi er oldschool með svona handstýrðri topplúgu ekki rafmagn,.,.

greinilega gamall bíll

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Apr 2009 22:05 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

birgir_sig wrote:
arnibjorn wrote:
Sælar dömur,

Mig vantar takkan í check control tölvuna mína.

Minn losnaði, poppaði úr og týndist :( :lol:

Ef að einhver á svona, endilega láta mig vita! Orðið freeeekar þreytt að sjá alltaf check ljósið blikka í mælaborðinu.

Geri ráð fyrir að allir viti hvað ég er að tala um.. ef ekki þá er þetta takinn neðst í hægra horninu á check tölvunni ;)
Image

Bra snda mr pm tkk.




vá hvað þessi er oldschool með svona handstýrðri topplúgu ekki rafmagn,.,.

greinilega gamall bíll


Lang svalast að vera með handsnúið 8)

Author:  arnibjorn [ Mon 20. Apr 2009 22:06 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

GunniT wrote:
arnibjorn wrote:
Á einhver svona?


:mrgreen:


Eigum við ekki að reyna fara hittast?? :lol:

Author:  gunnar [ Mon 20. Apr 2009 22:12 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

Endilega farið á deit :alien:

Author:  GunniT [ Mon 20. Apr 2009 22:19 ]
Post subject:  Re: Vantar check control takka í E30

ég fer alveg að fara að senda þetta í pósti það er svo langt milli rvk og kef :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/