bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 klemma fyrir loftræstihitastýribarka
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=36235
Page 1 of 1

Author:  Steinieini [ Sat 04. Apr 2009 13:29 ]
Post subject:  E30 klemma fyrir loftræstihitastýribarka

Mig vantar eina svona klemmu er ekki einhver með mælaborð í rifi sem má missa eina svona

Þetta er ss klemma sem skorðar einn af þremur börkunum sem stýra hvar þú vilt fá hitann í cabin

Vill helst ekki þurfa gá hvort nissan umboðið á þetta :wink:

þarna í kringum nr 4 svo það fari ekki á milli mála

Image

Author:  srr [ Sat 04. Apr 2009 14:11 ]
Post subject:  Re: E30 klemma fyrir loftræstihitastýribarka

Ef það er sama stykki í E28 þá á ég nokkrar svona :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/