bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Loftflæði og súrefnisskynjara í e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=35810
Page 1 of 1

Author:  gardara [ Wed 18. Mar 2009 16:32 ]
Post subject:  Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).

Author:  ingo_GT [ Wed 18. Mar 2009 16:35 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)

Author:  gardara [ Wed 18. Mar 2009 16:38 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hann er hér:

Image

hvað villtu fá fyrir hann? :)

Author:  ingo_GT [ Wed 18. Mar 2009 16:40 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hvað villtu fá fyrir hann? :)


hef ekki hugmynd hvað er sett á svona sendu mér hvað þú vilt borga fyrri þetta í pm ég vill samt bara fá einhvað lítið fyrri þetta hef ekkert við þetta að gera :)


Edit

Var að sjá myndinna hjá þér þetta er greinilega ekki sami skynjarinn :/

Author:  gardara [ Wed 18. Mar 2009 16:44 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

ingo_GT wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hvað villtu fá fyrir hann? :)


hef ekki hugmynd hvað er sett á svona sendu mér hvað þú vilt borga fyrri þetta í pm ég vill samt bara fá einhvað lítið fyrri þetta hef ekkert við þetta að gera :)


Edit

Var að sjá myndinna hjá þér þetta er greinilega ekki sami skynjarinn :/


Er reyndar ekki 100% viss um að þetta sé réttur skynjari á myndinni... Og hef ekki hugmynd hvort það sé sami skynjari í öllum e36... Væri kannski best að fá að kíkja á hann hjá þér og sjá hvort hann passi...

Author:  ingo_GT [ Wed 18. Mar 2009 16:47 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hvað villtu fá fyrir hann? :)


hef ekki hugmynd hvað er sett á svona sendu mér hvað þú vilt borga fyrri þetta í pm ég vill samt bara fá einhvað lítið fyrri þetta hef ekkert við þetta að gera :)


Edit

Var að sjá myndinna hjá þér þetta er greinilega ekki sami skynjarinn :/


Er reyndar ekki 100% viss um að þetta sé réttur skynjari á myndinni... Og hef ekki hugmynd hvort það sé sami skynjari í öllum e36... Væri kannski best að fá að kíkja á hann hjá þér og sjá hvort hann passi...


Jamm lítið mál þú getur fengið að kíkja ef þú nennir ég er í keflavík :)

Author:  Mr.sunshine [ Wed 18. Mar 2009 23:02 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Ert þú ekki með úr 320 og hann 325? ef svo er gengur þetta ekki...

Author:  ingo_GT [ Wed 18. Mar 2009 23:29 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

Mr.sunshine wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Ert þú ekki með úr 320 og hann 325? ef svo er gengur þetta ekki...


Hehe var með annað en við er búnir að komast að því að þetta er ekki það sama :wink:

Author:  BirkirB [ Thu 19. Mar 2009 01:19 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

Það er stundum verið að selja notaða MAF úr m3, stundum 325, á bimmerforums...

Author:  Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 21:43 ]
Post subject:  Re: Loftflæði og súrefnisskynjara í e36

Mr.sunshine wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Ert þú ekki með úr 320 og hann 325? ef svo er gengur þetta ekki...


gengur víst... reyndar munur milli árgerða, svo auðvitað M50/M52..

en skynjarinn er skrúfaður úr hólknum og þá gengur hann á milli, sbr.. BMW 318i E46 M43B19 passar í E39 M5 og E39 540... það þarf bara að færa skynjarann á milli...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/