bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 00:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 16:32 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 16:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 16:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hann er hér:

Image

hvað villtu fá fyrir hann? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hvað villtu fá fyrir hann? :)


hef ekki hugmynd hvað er sett á svona sendu mér hvað þú vilt borga fyrri þetta í pm ég vill samt bara fá einhvað lítið fyrri þetta hef ekkert við þetta að gera :)


Edit

Var að sjá myndinna hjá þér þetta er greinilega ekki sami skynjarinn :/

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 16:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hvað villtu fá fyrir hann? :)


hef ekki hugmynd hvað er sett á svona sendu mér hvað þú vilt borga fyrri þetta í pm ég vill samt bara fá einhvað lítið fyrri þetta hef ekkert við þetta að gera :)


Edit

Var að sjá myndinna hjá þér þetta er greinilega ekki sami skynjarinn :/


Er reyndar ekki 100% viss um að þetta sé réttur skynjari á myndinni... Og hef ekki hugmynd hvort það sé sami skynjari í öllum e36... Væri kannski best að fá að kíkja á hann hjá þér og sjá hvort hann passi...

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Júbb passar, hvað villtu fá fyrir hann? :)


hef ekki hugmynd hvað er sett á svona sendu mér hvað þú vilt borga fyrri þetta í pm ég vill samt bara fá einhvað lítið fyrri þetta hef ekkert við þetta að gera :)


Edit

Var að sjá myndinna hjá þér þetta er greinilega ekki sami skynjarinn :/


Er reyndar ekki 100% viss um að þetta sé réttur skynjari á myndinni... Og hef ekki hugmynd hvort það sé sami skynjari í öllum e36... Væri kannski best að fá að kíkja á hann hjá þér og sjá hvort hann passi...


Jamm lítið mál þú getur fengið að kíkja ef þú nennir ég er í keflavík :)

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 23:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 22. Aug 2005 14:53
Posts: 109
Location: Reykjavik
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Ert þú ekki með úr 320 og hann 325? ef svo er gengur þetta ekki...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 18. Mar 2009 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Mr.sunshine wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Ert þú ekki með úr 320 og hann 325? ef svo er gengur þetta ekki...


Hehe var með annað en við er búnir að komast að því að þetta er ekki það sama :wink:

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 01:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1834
Location: Rkv
Það er stundum verið að selja notaða MAF úr m3, stundum 325, á bimmerforums...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Mar 2009 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mr.sunshine wrote:
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
Óska eftir loftflæði skynjara (Air mass sensor) og súrefnisskynjara (oxygen sensor) í e36.

Þigg einnig ábendingar á hvar hægt sé að fá þetta erlendis.... (Yfir 100þús kall í umboði er of mikið fyrir fjárans skynjara).



held að ég eigi svona loft flæðis skynjara

Er það ekki annars skynjarinn sem er hjá loftsíjunni ? :)



Ert þú ekki með úr 320 og hann 325? ef svo er gengur þetta ekki...


gengur víst... reyndar munur milli árgerða, svo auðvitað M50/M52..

en skynjarinn er skrúfaður úr hólknum og þá gengur hann á milli, sbr.. BMW 318i E46 M43B19 passar í E39 M5 og E39 540... það þarf bara að færa skynjarann á milli...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group