bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar púst í e36 320 og fleira
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=35525
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Sat 07. Mar 2009 13:24 ]
Post subject:  Vantar púst í e36 320 og fleira

Er einhver að rífa e36 320 eða á ?

Vantar pústið eða pústið frá greinni að miðju ég á hinn helminginn :)

Ef einhver á kúplings disk í 318 m43 sem er slatti eftir að þá er ég til að skoða kaup á þanni

Þar maður er nú orðinn blánkur aftur þá tími ég ekki að kaupa nyja kúplingu fyrr en næstu mánaða mótt og ég er svo duglegur að ég nenni alltaf að rífa einhvað í sundur í bmw mínu :mrgreen:

Author:  ValliB [ Sat 07. Mar 2009 17:48 ]
Post subject:  Re: Vantar púst í e36 320 og fleira

ég veit um 320 varahlutabíl..þarf reyndar að fara frekar langt til að sækja hann

Author:  ingo_GT [ Sat 07. Mar 2009 17:58 ]
Post subject:  Re: Vantar púst í e36 320 og fleira

mymojo wrote:
ég veit um 320 varahlutabíl..þarf reyndar að fara frekar langt til að sækja hann



Hvar er hann og hverni ástandi er hann ? :)

Author:  ValliB [ Sat 07. Mar 2009 18:15 ]
Post subject:  Re: Vantar púst í e36 320 og fleira

10 km fyrir utan Húsavík, framendinn reyndar farinn af.

Þessi bíll, eigandinn segir að kassinn og pústið sé gott, vélin enn í. Hef ekki hugmynd um ástand, keyrð góða 200.000 km

viewtopic.php?t=23445&highlight=avus+blau

Author:  ingo_GT [ Sat 07. Mar 2009 18:51 ]
Post subject:  Re: Vantar púst í e36 320 og fleira

mymojo wrote:
10 km fyrir utan Húsavík, framendinn reyndar farinn af.

Þessi bíll, eigandinn segir að kassinn og pústið sé gott, vélin enn í. Hef ekki hugmynd um ástand, keyrð góða 200.000 km

viewtopic.php?t=23445&highlight=avus+blau



Vá hvað er fallegur á þessum myndum :shock:

Hvað gerðist afhverju er verið að rífa hann ? núna er ég sko forvitinn :)

Hehe það er ekkert marka svona keyrslur á 320 mín er keyrð 260 þús og virka en :)

En hvað vill hann fá fyrri þetta ef þú veist það og áttu nokkuð myndir af honum eins og hann er núna ? :mrgreen:


Spurning að versla sér ein annan varahluta bíl :mrgreen:

Author:  ValliB [ Sat 07. Mar 2009 19:19 ]
Post subject:  Re: Vantar púst í e36 320 og fleira

Það var bara rifið framanaf honum til að setja á annan bíl. Og nei ég á ekki myndir.

Gæti reddað númerinu hjá gaurnum ef þú hefur áhuga

Author:  ingo_GT [ Sat 07. Mar 2009 19:21 ]
Post subject:  Re: Vantar púst í e36 320 og fleira

mymojo wrote:
Það var bara rifið framanaf honum til að setja á annan bíl. Og nei ég á ekki myndir.

Gæti reddað númerinu hjá gaurnum ef þú hefur áhuga



Ha var bara rifið framan af honum til að setja á annan bíl er þessi 320 í topp standi fyrri uttan það eða :? ?

En veistu hvað hann vill fá fyrri hann og sendu mér símanúmerið í pm :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/