bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 540 í rifi?
PostPosted: Sat 28. Feb 2009 13:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Veit einhver um svona bíl sem er verið að rífa?

Þarf að vera framleiddur eftir September 1998.

Ef einhver veit um eitthvað þá væri fínt að fá að vita af því.

Annars vantar mig mest af öllu úr svona bíl hvarfakútana. Ætla bara að athuga hvort að einhver er með svona áður en ég fer og læta sjóða aftermarket kúta í.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540 í rifi?
PostPosted: Sat 28. Feb 2009 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Er ekki Himmi með einn þannig sem hann ætlar að rífa?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540 í rifi?
PostPosted: Sat 28. Feb 2009 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hann er með svona jú en hann vill ekki selja hvarfana strax. Miðað við að hann er biðja um E39 bíl geri ég ráð fyrir að hann ætli að færa allt kram og pústið þar með talið í annan bíl.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540 í rifi?
PostPosted: Sat 28. Feb 2009 20:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
universal hvarfa. Ekkert vit í að kaupa svona notað ...

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 540 í rifi?
PostPosted: Sun 01. Mar 2009 02:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er það bara málið. Ætli ég reddi því þá ekki á miðvikudaginn næstkomandi þar sem ég verð að vinna þangað til þá :)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group