bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 21:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Vantar svona ... helst pioneer á skikanlegu verði.


Er með einhvern aiwa spilara(2-3k) til að setja uppí ef seljandi vill.

Vill helst með nokkuð plain coveri


Einar S:892-4504 eða PM

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 19:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Mæli með DLS 7x10, þeir passa í 6x9 gat ( eru með upphækkun ) og sounda tíu sinnum betur en þetta pioneer dót.

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ódýrt dót þarna ef þú vilt bara eitthvað :)

http://www.audio.is/catalog/index.php?cPath=28_163


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
Austmannn wrote:
Mæli með DLS 7x10, þeir passa í 6x9 gat ( eru með upphækkun ) og sounda tíu sinnum betur en þetta pioneer dót.

Veit nú ekki hvernig þeir hljóma en ég stórlega efast um að þeir séu 10x betri en Pioneer, því þeir gera hörku góða hátalara...
Átti einmitt 6x9 4way frá Pioneer, þrusu gott sound í þeim,...
Ég er samt mest fyrir Alpine, langar í heilt sett úr X línunni hjá þeim...


Og Valli, kanski ódýrt en alls ekki gott :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 21:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þetta var nú bara hugmynd :lol:
Ég keypti reyndar eitthvað svona soundstorm dót einhverntíman.. dugaði mér fínt á meðan ég átti þann bíl :) En jújú, gæði og verð tengjast víst oftast..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
langar alveg virkilega ekki í soundstorm... með kónglulóar króm coveri eða eitthvað álíka slæmu :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 22:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Langar að benda á þetta.
Rándýrt en allt fyrir peninginn.
http://cgi.ebay.co.uk/Alpine-SPX-17PRO- ... 240%3A1318

Getur að meira segja (minni bestu vitund) notað lokin sem komu á hátölurunum (í E30 með Premium hljóðkerfi) og sett þetta í það.
Og að framan líka. 100% OEM look.
Annars ef þetta er of stórt, er til SPX-13PRO líka, þeir eru minni.
Afsakaðu off-topic. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 22:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
dáldið overkill og LANGT yfir það sem ég er að spá í hehehe


Er aðallega að spá í að hafa hátalara frammí og afturí ... ekki búið að heyra hljóð í bílnum hjá mér í langan tíma sem er ekki öskrandi vélarhljóð/túrbínu spoolup :lol:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Wed 25. Feb 2009 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Æi ég var bara að láta mig dreyma :mrgreen: :santa: :alien:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 16:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Pro línan frá X er alveg 8) 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar 6x9 hátalara
PostPosted: Thu 26. Feb 2009 23:48 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Farðu í aukaraf í kópavogi, fáðu að hlusta á munin á þessu, jesús kristur hvað þú átt ekki eftir að sjá eftir því,....

Ég notaði ekki annað en Pioneer og Kenwood back in the day, þangað til að ég fékk að heyra muninn, og hann er það mikill, að það má líkja því við að láta míga í eyrað á sér, eða láta nakta fallega konu syngja eitthvað geðveikt lag milli þess sem hún sleikir á þér eyrnasnepilinn :)

Kannski smá klikk myndlíking, en soundið úr 7x10 dls er það líka.

mkv. Ófeigur

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group