bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar kraftmagnara!!! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=3524 |
Page 1 of 2 |
Author: | Schulii [ Wed 26. Nov 2003 20:45 ] |
Post subject: | Vantar kraftmagnara!!! |
Mig vantar öflugan kraftmagnara í bílinn minn. Þarf að geta keyrt 3x10"MTX box. Senda mér EP eða hringja í 691-4147 p.s ég er með eitthvað sem á að heita 700watta magnari sem er ekki að duga, vill alvöru magnara!!!!!!!!!!! |
Author: | arnib [ Wed 26. Nov 2003 21:06 ] |
Post subject: | |
Gæti verið að þú þurfir að tengja hann öðruvísi. Hvernig er þetta tengt núna? Og hversu margra rása magnari er þetta? (eða bara hvað heitir hann?) ![]() |
Author: | Guttormur [ Wed 26. Nov 2003 21:13 ] |
Post subject: | Re: Vantar kraftmagnara!!! |
Schulii_730i wrote: Mig vantar öflugan kraftmagnara í bílinn minn.
Þarf að geta keyrt 3x10"MTX box. Senda mér EP eða hringja í 691-4147 p.s ég er með eitthvað sem á að heita 700watta magnari sem er ekki að duga, vill alvöru magnara!!!!!!!!!!! Sæll Ég á von á Audiobahn Intake mögnurunum núna í desember þeir ættu að fara létt með að keira þetta kiktu á http://www.audio.is/catalog/index.php?cPath=27_61 Ég á eitthvað til af þeim núna. |
Author: | Schulii [ Wed 26. Nov 2003 21:16 ] |
Post subject: | |
það er nú búið að liggja ansi mikið yfir þessu.. þetta er 2ja rása magnari sem er brúaður í eina mono rás. Það er búið að prófa að "phaseshifta" honum til og frá og svona ýmislegt, hann er bara ekki að skila nema broti af því sem þetta box getur. Boxið byrjar að bjaga alltof fljótt og menn hafa verið sammála um að þar sé magnarinn veiki hlekkurinn. Annars er ég auðvitað opinn fyrir hugmyndum... |
Author: | arnib [ Wed 26. Nov 2003 21:26 ] |
Post subject: | |
Hugmyndin mín var nú einmitt að brúa magnarann í eina mónó rás og brúa keilurnar svo þú fáir minna viðnám í þeim. Það er þó ekki víst að það megi tengja allar keilurnar þannig saman, því að 3 x 4ohm keilur tengdar á þann hátt myndi gefa viðnám sem er undir 2ohmum og það er ekki víst að magnarinn þoli það. Veistu hvað hann þolir að keyra stabílt við mörg (eða fá ölluheldur) ohm? |
Author: | Schulii [ Thu 27. Nov 2003 20:00 ] |
Post subject: | |
jæja, betra seint en aldrei. Keilurnar eru 2ohm hver og eru allar tengdar saman. Ég er ekki með neinar upplýsingar um magnarann, hann fylgdi bílnum. |
Author: | arnib [ Fri 28. Nov 2003 00:23 ] |
Post subject: | |
Veistu hvort þær séu raðtengdar eða hliðtengdar? |
Author: | BMW 318I [ Fri 28. Nov 2003 03:38 ] |
Post subject: | |
ef hver keila er 2ohm þá myndi það verða 6ohn í raðtenginu og 0,67ohm í raðtengingu til að finna þetta út hvernig þetta er tengt þá er auðveldast leiðin að fá ohm mæli og mæla hvað er mörg ohm þar sem krafturinn fer inn á boxið en til að reykna út ohm ef allar keilurnar eru hliðtengdar og jafnar í ohm-um þá er bara að taka X (= viðnámið í einni keilu) og deila því með Y (= fjöldi keilna). þannig ef X er 4 og við erum með 3 keilur þá er Z )= heildar viðnámið í tenginguni) þ.e X/Y = Z - 4/3= 1,33ohm ef þið vilji vita meira spyrjið bara p.s. flestir magnarar þola ekki minna en 4ohm þegar þeir eru brúaðir og 2ohm þegar þeir eru ekki brúaðir þó er udantekningar og felstar monoblokkir þola 1omh og eins og aftur eru undantekningar |
Author: | BMW 318I [ Fri 28. Nov 2003 03:42 ] |
Post subject: | |
hér hafið þið líka nokkrar reiknivélar sem gera þetta fyrir ykkur http://www.the12volt.com/caraudio/boxcalcs.asp einng er fleiri upplýsingar á síðuni |
Author: | Schulii [ Fri 28. Nov 2003 20:31 ] |
Post subject: | |
þetta er aðeins over my league. Ætliði að segja mér að það sé enginn sem þarf að losna við magnara???? og já, takk fyrir ábendinguna Guttormur en ég tími ekki að kaupa nýjan svona magnara, allavega ekki strax. Ætla fyrst að athuga aðeins lengur hvort það liggi enginn á svona hérna einhversstaðar... |
Author: | Schulii [ Sat 29. Nov 2003 18:22 ] |
Post subject: | |
ég er búinn að vera að rannsaka þetta mál aðeins meira og fann heimasíðuna fyrir magnarann minn: 2 Channel MOSFET Bridgeable Power Amplifier with Remote Subwoofer Level Control SPECIFICATIONS RIPPER BRIDGEABLE MOFSET AMPLIFIERS Max power, 2 ohm 350w x 2 RMS power, 4 ohm 150w x 2 Bridget power 700w x 1 Signal-to-noise ratio >105dB THD 0.01% Dimensions, 12 3/16"W x 2 5/8"H x ... 9 1/4" síðan held ég að ég hafi fundið upplýsingarnar um boxið líka: model: T4510X3D stærð og fjöldi keilna: 10" Tri viðnám: 2Ω freq. response: 50 - 150 Hz afl. RMS: 675 / 1350 W recommended magnari RMS: 150 - 675 Einhverjar uppástungur????? |
Author: | Guest [ Thu 04. Dec 2003 14:33 ] |
Post subject: | |
Værirðu til í að selja þennan magnara? |
Author: | Schulii [ Thu 04. Dec 2003 18:14 ] |
Post subject: | |
jamm.. ég er til í það, og sennilega boxið líka.. ætla sennilega bara að kaupa nýtt sett sendu mér póst |
Author: | flamatron [ Fri 05. Dec 2003 10:15 ] |
Post subject: | |
Hafið samband við vladrulli@hotmail.com, hann er að selja fullt af mögnurum.!! |
Author: | Schulii [ Tue 16. Dec 2003 23:55 ] |
Post subject: | |
Á enginn magnara handa mér???????????????????????????? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |