bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar golfmottur í E46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=35025
Page 1 of 1

Author:  AntiTrust [ Sun 15. Feb 2009 23:42 ]
Post subject:  Vantar golfmottur í E46

Eins og topic segir, vantar gólfmottur í E46, helst allann hringinn auðvitað en bara frammí myndi duga til að byrja með.

Fæst þetta kannski e-rstaðar á viðráðanlegum verðum?

Author:  Hreiðar [ Mon 16. Feb 2009 12:37 ]
Post subject:  Re: Vantar golfmottur í E46

AntiTrust wrote:
Eins og topic segir, vantar gólfmottur í E46, helst allann hringinn auðvitað en bara frammí myndi duga til að byrja með.

Fæst þetta kannski e-rstaðar á viðráðanlegum verðum?


veit allavegana að þetta er rándýrt í B&L en ég myndi tékka í tb www.bifreid.is

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/