bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vanatar M10 gírkassa https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=34692 |
Page 1 of 1 |
Author: | Tasken [ Fri 30. Jan 2009 18:43 ] |
Post subject: | Vanatar M10 gírkassa |
Er með 4 gíra kassa í E21 316 þar sem annar gírinn er farinn að láta hressilega í sér heyra. Það væri flott ef einhver ætti 5 gíra M10 kassa til sölu Kv:Trausti S:8674990 |
Author: | srr [ Sat 31. Jan 2009 01:35 ] |
Post subject: | |
Ég var á undan að biðja um ![]() http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=34343 |
Author: | Stebbtronic [ Sat 07. Feb 2009 16:46 ] |
Post subject: | Re: Vanatar M10 gírkassa |
Tasken wrote: Er með 4 gíra kassa í E21 316 þar sem annar gírinn er farinn að láta hressilega í sér heyra.
Það væri flott ef einhver ætti 5 gíra M10 kassa til sölu Kv:Trausti S:8674990 Þú gætir lent í hraðamælaveseni ef þú notar m10 kassa úr einhverju öðru en e21 eða e10. ekkert úttak fyrir hraðamælinn á nýrri m10 kössunum. |
Author: | Tasken [ Sun 08. Feb 2009 18:03 ] |
Post subject: | |
Þakka þér fyrir að benda mér á þetta hafði ekki hugsað um þetta þá fækkar nú möguleikunum ansi mikið voru til E21 m10 með 5 gíra ? Kv:Trausti |
Author: | srr [ Sun 08. Feb 2009 18:23 ] |
Post subject: | |
Tasken wrote: Þakka þér fyrir að benda mér á þetta hafði ekki hugsað um þetta
þá fækkar nú möguleikunum ansi mikið voru til E21 m10 með 5 gíra ? Kv:Trausti Tekið af wikipedia.org..... (http://en.wikipedia.org/wiki/BMW_E21) Initially, a Getrag four-speed manual was the standard transmission fitment. Five-speed Getrag gearboxes were fitted as standard in the 323i and others in later years, but were available at the car's release as an option, with gear ratio sets favoring either performance or economy. Alternatively, purchasers could opt for the ZF 3 HP-22 three-speed automatic transmission. Greinilega verið hægt að panta 5 gíra sem aukahlut á m10. Ps. er ekki til m10 kassi með útskiptanlegu bellhousing, til að geta þá nýtt bellhouseið af þínum sem er með hraðamæla útgangi? |
Author: | Stebbtronic [ Sun 08. Feb 2009 19:13 ] |
Post subject: | |
Tasken wrote: Þakka þér fyrir að benda mér á þetta hafði ekki hugsað um þetta þá fækkar nú möguleikunum ansi mikið voru til E21 m10 með 5 gíra ? Kv:Trausti Jú maður hefur séð þá detta inná ebay, ég myndi eiginlega útiloka það að finna svona kassa hérna heima. Kassinn sem að þú villt heitir Getrag 245, en þeir eru til í close ratio og overdrive. Hér er einn á ebay... http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-1982 ... ccessories srr wrote: Ps. er ekki til m10 kassi með útskiptanlegu bellhousing, til að geta þá nýtt bellhouseið af þínum sem er með hraðamæla útgangi?
Hraðamæla plöggið er aftast á kassanum, er gírað við drifskapts útganginn ![]() |
Author: | srr [ Sun 08. Feb 2009 20:30 ] |
Post subject: | |
Stebbtronic wrote: Jú maður hefur séð þá detta inná ebay, ég myndi eiginlega útiloka það að finna svona kassa hérna heima. Kassinn sem að þú villt heitir Getrag 245, en þeir eru til í close ratio og overdrive. Hér er einn á ebay... http://cgi.ebay.com/ebaymotors/BMW-1982 ... ccessories Ekki slæmt verð ![]() |
Author: | Tasken [ Sun 08. Feb 2009 22:15 ] |
Post subject: | |
jú þetta er slæmt verð komið heim þegar maður er með bíl sem stendur manni í 30 þús krónum ![]() hafði ekki í huga að eyða neinum uphæðum í þetta grey Kv:Trausti |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |