bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ZF-4HP24 Skipting
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=34410
Page 1 of 1

Author:  Doddilitli [ Sun 18. Jan 2009 16:04 ]
Post subject:  ZF-4HP24 Skipting

Vantar ZF4HP24 Sjálfskiptingu.

Fyrir þá sem ekki vita má finna þessa skiptingu í

o 1987–1994 BMW E32 750iL M70/B50
o 1987–1994 Jaguar XJ40 4.0
o 1989–1994 BMW E31 850Ci M70/B50
o 1989–1994 BMW E31 850i M70/B50
o 1989–1996 Jaguar XJS 4.0
o 1995–1997 Jaguar XJ6 (X300) 4.0
o 1994– Land Rover Range Rover V8 4.6L

Ef einhver veit um svona skiptingu endilega látið mig vita í PM, E-mail info@tomcat.is eða í síma: 697-8783

Author:  elli [ Sun 18. Jan 2009 16:33 ]
Post subject: 

Úff.... gæti orðið erfitt.
Það er samt stutt síðan seldur var 750 bíll hér á mjög góðu verði með nánast nýrri skiptingu :shock:

Author:  srr [ Sun 18. Jan 2009 18:55 ]
Post subject: 

Var ekki svona bíll í Vöku elli ???

Author:  elli [ Sun 18. Jan 2009 19:17 ]
Post subject: 

srr wrote:
Var ekki svona bíll í Vöku elli ???

Jú ... ég held að skiptingin sé í honum en veit ekki með ástand á henni.

Author:  srr [ Sun 18. Jan 2009 19:28 ]
Post subject: 

elli wrote:
srr wrote:
Var ekki svona bíll í Vöku elli ???

Jú ... ég held að skiptingin sé í honum en veit ekki með ástand á henni.

Tékka á VIN númerinu, fletta því upp og hringja í síðasta eiganda.
Er það ekki málið bara 8)

Author:  elli [ Sun 18. Jan 2009 20:21 ]
Post subject: 

srr wrote:
elli wrote:
srr wrote:
Var ekki svona bíll í Vöku elli ???

Jú ... ég held að skiptingin sé í honum en veit ekki með ástand á henni.

Tékka á VIN númerinu, fletta því upp og hringja í síðasta eiganda.
Er það ekki málið bara 8)

Já það held ég að sé hið eina rétta í stöðunni 8)
Krossleggja síðan fingur og vona það besta

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/