bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar í E-34
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=3436
Page 1 of 1

Author:  flint [ Tue 18. Nov 2003 19:01 ]
Post subject:  Vantar í E-34

Núna var ég að lenda illa í því. klessti á umferðakeilur. Mig vantar aðal ljós farþegamegin, grill og bretti sömu meginn. ef einhver veit um einhver sem er að rífa svona bíl endilega látið mig vita. svo er ég líka til í að borga rétta manninum fyrir þetta ef einhver hefur aðstöðu til að gera við þetta. endilega póstið hérna eða e-mail : flint@visir.is

Author:  bebecar [ Wed 19. Nov 2003 09:38 ]
Post subject: 

Hvurslags umferðarkeilur voru þetta eiginlega??? Greinilega ekki þessar úr plastinu....

Author:  flint [ Wed 19. Nov 2003 13:52 ]
Post subject: 

Jú þessir snillingar voru búnir að setja svarta sexhyrninginn sem á að vera neðst á keiluni ofaná hana og það fór inní grillið og brettið. Ætla fara í mál við þá. :)

Author:  Jss [ Wed 19. Nov 2003 14:33 ]
Post subject: 

flint wrote:
Jú þessir snillingar voru búnir að setja svarta sexhyrninginn sem á að vera neðst á keiluni ofaná hana og það fór inní grillið og brettið. Ætla fara í mál við þá. :)


:shock::shock::shock: Gangi þér vel (ekki sagt í kaldhæðni)

Author:  flint [ Wed 19. Nov 2003 14:49 ]
Post subject:  Re: Vantar í E-34

Já er með pottþéttann mann til að hjálpa mér í þessu. og er með soldið af punktum sem hjálpa mér mikið. þessi sexhyrningurinn á að vera neðst á keiluni til að halda henni niðri ekki ofaná. svo voru engin endurskínsmerki á henni eða neitt til að vara mann við þessu. Bílinn hefði ekkert skemmst ef þessir verktakar hefðu gert þetta rétt! svo er þetta stórhættulegt. ég ætla vera harður á þessu. fór til löggunar leið og þetta gerðist og hann var bjartsýnn.

Author:  Halli [ Sat 22. Nov 2003 17:57 ]
Post subject: 

talaðu við bílstart

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/