bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 01:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar í E-34
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 19:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Núna var ég að lenda illa í því. klessti á umferðakeilur. Mig vantar aðal ljós farþegamegin, grill og bretti sömu meginn. ef einhver veit um einhver sem er að rífa svona bíl endilega látið mig vita. svo er ég líka til í að borga rétta manninum fyrir þetta ef einhver hefur aðstöðu til að gera við þetta. endilega póstið hérna eða e-mail : flint@visir.is

_________________
MMC Galant 3,0 GTZ 2002 (Til sölu)
Audi A4 2,0 2004
Toyota Yaris 1,3 2001
Bmw E34 520 91
Ford Mustang 5,0 95 (Seldur)
Toyota Carina 2,0 91 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 09:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hvurslags umferðarkeilur voru þetta eiginlega??? Greinilega ekki þessar úr plastinu....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 13:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Jú þessir snillingar voru búnir að setja svarta sexhyrninginn sem á að vera neðst á keiluni ofaná hana og það fór inní grillið og brettið. Ætla fara í mál við þá. :)

_________________
MMC Galant 3,0 GTZ 2002 (Til sölu)
Audi A4 2,0 2004
Toyota Yaris 1,3 2001
Bmw E34 520 91
Ford Mustang 5,0 95 (Seldur)
Toyota Carina 2,0 91 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 14:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
flint wrote:
Jú þessir snillingar voru búnir að setja svarta sexhyrninginn sem á að vera neðst á keiluni ofaná hana og það fór inní grillið og brettið. Ætla fara í mál við þá. :)


:shock::shock::shock: Gangi þér vel (ekki sagt í kaldhæðni)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vantar í E-34
PostPosted: Wed 19. Nov 2003 14:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 09. Feb 2003 13:57
Posts: 90
Já er með pottþéttann mann til að hjálpa mér í þessu. og er með soldið af punktum sem hjálpa mér mikið. þessi sexhyrningurinn á að vera neðst á keiluni til að halda henni niðri ekki ofaná. svo voru engin endurskínsmerki á henni eða neitt til að vara mann við þessu. Bílinn hefði ekkert skemmst ef þessir verktakar hefðu gert þetta rétt! svo er þetta stórhættulegt. ég ætla vera harður á þessu. fór til löggunar leið og þetta gerðist og hann var bjartsýnn.

_________________
MMC Galant 3,0 GTZ 2002 (Til sölu)
Audi A4 2,0 2004
Toyota Yaris 1,3 2001
Bmw E34 520 91
Ford Mustang 5,0 95 (Seldur)
Toyota Carina 2,0 91 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. Nov 2003 17:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 26. Oct 2002 14:07
Posts: 995
Location: Reykjavík
talaðu við bílstart

_________________
Corvette c5
Bmw 330i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group