bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Boraða/rákaða bremsudiska + klossa
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=34058
Page 1 of 1

Author:  Jónas Helgi [ Sat 03. Jan 2009 03:54 ]
Post subject:  Boraða/rákaða bremsudiska + klossa

Mig vantar fyrir e46 (325i 04')
Tími til að skipta um þetta, best væri það ef þeir væru boraðir og rákaðir, skoða lítið notað eða nýtt.
Annars væri ég allveg til í að fá upplýsingar um hver selur þetta hérna á íslandi eða flytur þetta inn án þess að þóknast 300% af því.

PM. Takk.

Author:  Alpina [ Sat 03. Jan 2009 15:55 ]
Post subject:  Re: Boraða/rákaða bremsudiska + klossa

Astro wrote:
Mig vantar fyrir e46 (325i 04')
Tími til að skipta um þetta, best væri það ef þeir væru boraðir og rákaðir, skoða lítið notað eða nýtt.
Annars væri ég allveg til í að fá upplýsingar um hver selur þetta hérna á íslandi eða flytur þetta inn án þess að þóknast 300% af því.

PM. Takk.


Afhverju ????

Author:  Jónas Helgi [ Sat 03. Jan 2009 18:03 ]
Post subject:  Re: Boraða/rákaða bremsudiska + klossa

Alpina wrote:
Afhverju ????

Its all about the look Alpina :)
Ég er á 19" M6 á sumrin, stórar og opnar felgur! Kæmi sér ekkert ílla útlitslega séð!

Author:  Alpina [ Sat 03. Jan 2009 18:45 ]
Post subject:  Re: Boraða/rákaða bremsudiska + klossa

Astro wrote:
Alpina wrote:
Afhverju ????

Its all about the look Alpina :)
Ég er á 19" M6 á sumrin, stórar og opnar felgur! Kæmi sér ekkert ílla útlitslega séð!


Jú,,,,, margt til í því

en sumt er BARA wannabe og ef eitthvað er SÍÐRA en OEM gæði og bremsuvegalengd

Author:  Jónas Helgi [ Sat 03. Jan 2009 19:24 ]
Post subject:  Re: Boraða/rákaða bremsudiska + klossa

Alpina wrote:
Jú,,,,, margt til í því

en sumt er BARA wannabe og ef eitthvað er SÍÐRA en OEM gæði og bremsuvegalengd


Trú, ég er nú samt ekkert beint að leita mér af einhverju sem lúkkar bara en virkar ekki! :)
Búinn að vera skoða Black Diamond Diska og Klossa frá þeim.
http://www.blackdiamondbrakesonline.co.uk/
http://www.blackdiamondperformance.com/

Búinn að heyra góða hluti um það á e46fanatics. Kanski ekki beint tíminn til að vera verlsa sér hluti að utan eins og staðan er núna :)
Ég verzlaði mér M6'unar, K&N Síu og M3 CSL stuðara frá bandaríkjunum þegar dollarinn og allt saman var að hækka og hækka! (70-80Kr.- USD)
Rétt fyrir kreppu :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/