bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar afturrúðu í z3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=34006 |
Page 1 of 1 |
Author: | Zed III [ Wed 31. Dec 2008 10:55 ] |
Post subject: | Vantar afturrúðu í z3 |
Ég geri ráð fyrir að þetta sé svipað og að auglýsa eftir snjóbolta í helvíti en ætla samt að prufa. Mig vantar semsagt plastrúðuna aftan í blæjuna á z3. Ef einhver á slíka og vill losna við hana þá má sá hinn sami senda á mig pm. |
Author: | Sezar [ Wed 31. Dec 2008 12:07 ] |
Post subject: | |
Langsótt, fer í þeim flestum. Ebay er þinn vinur. |
Author: | srr [ Wed 31. Dec 2008 12:34 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Langsótt, fer í þeim flestum.
Ebay er þinn vinur. Og sá sem pantar þetta.....ætti að panta 2 stk. Kostar nánast það sama í sendingu..... Aldrei slæmt að luma á svona hlutum ![]() |
Author: | Zed III [ Wed 31. Dec 2008 14:07 ] |
Post subject: | |
Ef ég fæ þetta ekki hér þá kostar þetta $200 á eBay + sending. Hef líka séð þetta á vefsíðum fyrir $80-$160. Það er samt aldrei að vita, ég fann t.d. krómboga hérna. |
Author: | Tommi Camaro [ Wed 31. Dec 2008 14:08 ] |
Post subject: | |
ebay, tók svona í m roadsterinn sem ég átti, var samt svolítið dýrt var alveg um 15 kall en ég tók hana líka smoked kostaði nokkrar krónur aukalega |
Author: | Zed III [ Wed 31. Dec 2008 14:21 ] |
Post subject: | |
áttu nokkuð myndir af bílnum með smoked glugga ? Ég sá einhvern dela vera að auglýsa þetta á netinu, bæði venjulegt glært og litað. Þetta á að vera út sterkara plasti en það er samt spurning um hvernig þetta fittar http://emiata.com/Z3Window.asp |
Author: | IceDev [ Wed 31. Dec 2008 21:09 ] |
Post subject: | |
EDIT: http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... p=13246981 |
Author: | Zed III [ Thu 01. Jan 2009 19:29 ] |
Post subject: | |
IceDev wrote:
Fín lesning. Ef rennilásin er líklegur til að klikka þá mun hann klikka hjá mér. Spurningin núna er bara hvort maður fari í að skipta um allan toppin frekar en að skipta um glugga. Kostar ekki mikið meira þó vinnan við að setja þetta í verði mun meiri. Sá þennan á ebay fyrir $200 http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayI ... 754wt_1356 |
Author: | Svezel [ Thu 01. Jan 2009 20:33 ] |
Post subject: | |
Ég skipti um gluggann hjá mér og þetta er ekki mikið mál fyrir tvo. Keypti kit í B&L og það kostaði nánast það sama og bara rúðan á ebay. Ég myndi því hiklaust kaupa mér OEM kit því þar færðu allt með fyrir skiptin (melspýruna, lásinn á rennilásinn og krókana sem festa rennilásinn). |
Author: | Zed III [ Thu 01. Jan 2009 21:18 ] |
Post subject: | |
keyptir þú kitið allt hjá B&L ? |
Author: | Svezel [ Thu 01. Jan 2009 21:28 ] |
Post subject: | |
DrWho wrote: keyptir þú kitið allt hjá B&L ?
Já |
Author: | Zed III [ Fri 02. Jan 2009 10:21 ] |
Post subject: | |
Takk fyrir ábendinguna Svezel, stundum leitar maður langt yfir skammt. Ég hringi í B&L og nokkuð hress sölumaður talaði við mig. Þegar ég spurði hvort hann ætti rúðuna spurði hann á móti hvort mér finndist það líklegt en hann gæti nú alveg pantað þetta fyrir mig. Hann át þessi orð skömmu síðar þegar hann komst að því að hann ætti tvær á lager. 27 þúsund kall sem kitið kostar og það er næsta stopp hjá mér. |
Author: | Alpina [ Fri 02. Jan 2009 10:41 ] |
Post subject: | |
DrWho wrote: Takk fyrir ábendinguna Svezel, stundum leitar maður langt yfir skammt.
Ég hringi í B&L og nokkuð hress sölumaður talaði við mig. Þegar ég spurði hvort hann ætti rúðuna spurði hann á móti hvort mér finndist það líklegt en hann gæti nú alveg pantað þetta fyrir mig. Hann át þessi orð skömmu síðar þegar hann komst að því að hann ætti tvær á lager. 27 þúsund kall sem kitið kostar og það er næsta stopp hjá mér. ![]() |
Author: | Zed III [ Fri 02. Jan 2009 10:45 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: DrWho wrote: Takk fyrir ábendinguna Svezel, stundum leitar maður langt yfir skammt. Ég hringi í B&L og nokkuð hress sölumaður talaði við mig. Þegar ég spurði hvort hann ætti rúðuna spurði hann á móti hvort mér finndist það líklegt en hann gæti nú alveg pantað þetta fyrir mig. Hann át þessi orð skömmu síðar þegar hann komst að því að hann ætti tvær á lager. 27 þúsund kall sem kitið kostar og það er næsta stopp hjá mér. ![]() Ekki slæmt og versnar ekki með 15% kraftsafslætti ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |