bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M50b25 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=33784 |
Page 1 of 2 |
Author: | JaguarXJ6 [ Wed 17. Dec 2008 14:10 ] |
Post subject: | M50b25 |
Sælir, langar í m50b25 mótor og tilheyrandi í swapp á 318is 94' s: 6152144 eða pm, Takk fyrir |
Author: | saemi [ Wed 17. Dec 2008 14:41 ] |
Post subject: | |
"bjarki" á spjallinu á svoleiðis til handa þér. Með nýuppteknu heddi meira að segja, keyrð svona 10km síðan það var gert. sendu honum pm (eða mér). |
Author: | arnibjorn [ Wed 17. Dec 2008 14:48 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: "bjarki" á spjallinu á svoleiðis til handa þér.
Með nýuppteknu heddi meira að segja, keyrð svona 10km síðan það var gert. sendu honum pm (eða mér). Úr e36 eða E34? Vesen að swappa E34 mótor í E36 er það ekki?? ![]() |
Author: | Einarsss [ Wed 17. Dec 2008 14:50 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: saemi wrote: "bjarki" á spjallinu á svoleiðis til handa þér. Með nýuppteknu heddi meira að segja, keyrð svona 10km síðan það var gert. sendu honum pm (eða mér). Úr e36 eða E34? Vesen að swappa E34 mótor í E36 er það ekki?? ![]() þarf þá ekki bara skipta um pönnu og arma? |
Author: | srr [ Wed 17. Dec 2008 14:51 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: saemi wrote: "bjarki" á spjallinu á svoleiðis til handa þér. Með nýuppteknu heddi meira að segja, keyrð svona 10km síðan það var gert. sendu honum pm (eða mér). Úr e36 eða E34? Vesen að swappa E34 mótor í E36 er það ekki?? ![]() Af hverju segiru það? Er ekki loomið að mestu leiti það sama ? Skipta svo um mótorfestingar ![]() |
Author: | saemi [ Wed 17. Dec 2008 14:51 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: saemi wrote: "bjarki" á spjallinu á svoleiðis til handa þér. Með nýuppteknu heddi meira að segja, keyrð svona 10km síðan það var gert. sendu honum pm (eða mér). Úr e36 eða E34? Vesen að swappa E34 mótor í E36 er það ekki?? ![]() Þetta er úr E34 jú. Meira að segja ix bíl þannig að það þarf E36 pönnu. |
Author: | arnibjorn [ Wed 17. Dec 2008 14:51 ] |
Post subject: | |
einarsss wrote: arnibjorn wrote: saemi wrote: "bjarki" á spjallinu á svoleiðis til handa þér. Með nýuppteknu heddi meira að segja, keyrð svona 10km síðan það var gert. sendu honum pm (eða mér). Úr e36 eða E34? Vesen að swappa E34 mótor í E36 er það ekki?? ![]() þarf þá ekki bara skipta um pönnu og arma? og pick up væntanlega er það ekki? |
Author: | Hannsi [ Wed 17. Dec 2008 15:03 ] |
Post subject: | |
Það þarf líka olíudælu pikkupp |
Author: | saemi [ Wed 17. Dec 2008 15:07 ] |
Post subject: | |
jább. Pönnu og pickup. |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 17. Dec 2008 15:19 ] |
Post subject: | |
nei það ekki hægt.. það vantar festingar í E34 mótorinn fyrir einhverja hlíf.. ætlaði að kaupa mótor af bjarka í sumar.. enduðum á því að skipta um ása og undirlyftur þar sem vélin gat ekki farið ofan í minn ![]() |
Author: | Dóri- [ Wed 17. Dec 2008 15:24 ] |
Post subject: | |
Ég notaði E34 vél og loom í minn. mótorfestingar, panna, dipstick, pickup fyrir olíudæluna og nokkra metra af þykkum rafmagnsvír fyrir relayin og rafmagnið fyrir bílinn. Svo er svolítið tæpt að loomið passi inn í orginal staðinn fyrir vélartölvuna og relayin þurfa að fara þangað líka. |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 17. Dec 2008 15:44 ] |
Post subject: | |
þá eru early E34 mótorarnir eitthvað öðruvísi því að það var ekki steypt einu sinni fyrir þessari hlíf |
Author: | Angelic0- [ Wed 17. Dec 2008 15:47 ] |
Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: nei það ekki hægt..
það vantar festingar í E34 mótorinn fyrir einhverja hlíf.. ætlaði að kaupa mótor af bjarka í sumar.. enduðum á því að skipta um ása og undirlyftur þar sem vélin gat ekki farið ofan í minn ![]() á hversu gígatískum skala er það vandamál ![]() |
Author: | Dóri- [ Wed 17. Dec 2008 15:49 ] |
Post subject: | |
Aron Fridrik wrote: þá eru early E34 mótorarnir eitthvað öðruvísi því að það var ekki steypt einu sinni fyrir þessari hlíf
Minn er non-vanos 92árg |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 17. Dec 2008 15:54 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Aron Fridrik wrote: nei það ekki hægt.. það vantar festingar í E34 mótorinn fyrir einhverja hlíf.. ætlaði að kaupa mótor af bjarka í sumar.. enduðum á því að skipta um ása og undirlyftur þar sem vélin gat ekki farið ofan í minn ![]() á hversu gígatískum skala er það vandamál ![]() þetta heldur olíunni á sveifarásnum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |