bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vantar sveifarás í E30 325.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=3369
Page 1 of 1

Author:  merc1 [ Fri 14. Nov 2003 16:42 ]
Post subject:  Vantar sveifarás í E30 325.

Einhver þarna sem úti sem getur hjálpað mér að koma BAMBALíUS á götuna?? :lol: Vantar sveifarás í E30 325i og stimpilstöng/stangir.

Frikki :8698754

Author:  Halli [ Fri 14. Nov 2003 17:19 ]
Post subject: 

prófaðu að tala við TB í hafnafirði

Author:  Jökull [ Fri 14. Nov 2003 21:50 ]
Post subject: 

Ég á 3 stangir úr e30 318 þær passa held Ég. Það eru allvega sömu legurnar. má allavega tékka á þvi :) stimlarnir eru reyndar ekki með hringjum :(

Author:  gstuning [ Sat 15. Nov 2003 15:37 ]
Post subject: 

Sæll ég talaði við þig í gær,

Þú veist að ég á svoleiðis :)

Hafðu bara samband

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/