bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skiptibarki í E38 750
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=33591
Page 1 of 1

Author:  Shizzer [ Tue 09. Dec 2008 02:32 ]
Post subject:  Skiptibarki í E38 750

Málið er þannig að mig vantar nýjan skiptibarka í E38 750, þar sem hann skemmdist vegna þess að bíllinn stóð of lengi (according to tommi camaro :) ), væri ekki leiðinlegt ef einhver hérna ætti svoleiðis, og það sem þarf með því, ef það þarf eitthvað meira fyrir svona skiptibarka til að virka.

Þekki þetta ekkert allt of vel :wink:

Fyrirfram þakkir,
Shizzer

Author:  Shizzer [ Tue 30. Dec 2008 16:21 ]
Post subject: 

TTT

Author:  emilth [ Wed 31. Dec 2008 02:05 ]
Post subject: 

er ekki bara alveg eins gott að kaupa þetta í umboði? eeða er þetta kannski eitthvað extra dýrt í E38? :oops:

Author:  birkire [ Wed 31. Dec 2008 02:30 ]
Post subject: 

emilth wrote:
er ekki bara alveg eins gott að kaupa þetta í umboði? eeða er þetta kannski eitthvað extra dýrt í E38? :oops:

Sammála.. skiptibarki í e32 kostaði mig einhvern 5000 kall þannig þetta getur ekki verið morðfjár, fínt að hafa svona nýtt líka.

Author:  Shizzer [ Wed 31. Dec 2008 02:55 ]
Post subject: 

Takk fyrir góð ráð.. Ætti ég ekki að geta fengið þetta bara í B & L?

Author:  emilth [ Wed 31. Dec 2008 03:03 ]
Post subject: 

júbb, ég keypti í minn þar 8)

Author:  Shizzer [ Wed 31. Dec 2008 03:05 ]
Post subject: 

Töff, takk fyrir skjót svör 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/