bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
dráttarlykja https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=33495 |
Page 1 of 1 |
Author: | Bui [ Fri 05. Dec 2008 01:00 ] |
Post subject: | dráttarlykja |
Vantar dráttarlykkju fyrir e30 í hálfan dag, ef einhver yndispúki á endilega tala við mig sem fyrst |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2008 10:43 ] |
Post subject: | Re: dráttarlykja |
Bui wrote: Vantar dráttarlykkju fyrir e30 í hálfan dag, ef einhver yndispúki á endilega tala við mig sem fyrst
BMW dráttar-auga er það sama á öllum BMW... |
Author: | gstuning [ Fri 05. Dec 2008 10:57 ] |
Post subject: | Re: dráttarlykja |
Angelic0- wrote: Bui wrote: Vantar dráttarlykkju fyrir e30 í hálfan dag, ef einhver yndispúki á endilega tala við mig sem fyrst BMW dráttar-auga er það sama á öllum BMW... non true. mismunandi gengjur á milli boddý týpa. |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2008 11:13 ] |
Post subject: | Re: dráttarlykja |
gstuning wrote: Angelic0- wrote: Bui wrote: Vantar dráttarlykkju fyrir e30 í hálfan dag, ef einhver yndispúki á endilega tala við mig sem fyrst BMW dráttar-auga er það sama á öllum BMW... non true. mismunandi gengjur á milli boddý týpa. er það ![]() Þetta hefur allt gengið á milli hjá mér ![]() |
Author: | gstuning [ Fri 05. Dec 2008 11:16 ] |
Post subject: | |
Ég prufaði einu sinni e36 lykkju í E30 og það var hægt að troða þessu inn, enn gengjurnar voru klárlega ekki eins. Má vel vera að eftir E36 sé allt eins, enn staðhæfingin hjá þér er ekki rétt. |
Author: | Danni [ Fri 05. Dec 2008 11:50 ] |
Post subject: | |
Samkvæmt partanúmerum á realoem er þetta ekki eins á öllum body-um. En það hlýtur að vera rosalega lítill munur því að við drógum E30 blæjubílinn hans Arnars með auganu úr E39 bílnum mínum. |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2008 12:11 ] |
Post subject: | |
Danni wrote: Samkvæmt partanúmerum á realoem er þetta ekki eins á öllum body-um.
En það hlýtur að vera rosalega lítill munur því að við drógum E30 blæjubílinn hans Arnars með auganu úr E39 bílnum mínum. Eina sem að ég get séð mun á eru útlitin á þessu... Gengjurnar virðast vera þær sömu... allavega á E36, E39 og E60... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |