bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
m30b35 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=14&t=33486 |
Page 1 of 3 |
Author: | Mánisnær [ Thu 04. Dec 2008 18:25 ] |
Post subject: | m30b35 |
Vantar svoleiðis með smurbók helst. 698 1753 EP |
Author: | Aron Andrew [ Thu 04. Dec 2008 18:47 ] |
Post subject: | |
Ég ætla að skjóta á að það sé enginn m30 til sölu sem fylgir smurbók með ![]() Þú ert heppinn ef þú færð að vita úr hvaða bíl hún kemur |
Author: | Alpina [ Thu 04. Dec 2008 18:57 ] |
Post subject: | Re: m30b35 |
Mánisnær wrote: Vantar svoleiðis með smurbók.
Eg er þó að öllum líkindum kominn með mótor en hann er bókarlaus, og mér fynnst þæginlegra að vera með bók. 698 1753 EP Já sko þetta líst mér á... Ekki spurning..... ekki skal staldra þarna við heldur krefjast sakavottorðs ferilskrá ... km-stöðu lit á bíl.. nafn þess er flutti bílinn inn,, sjá gjöld á reikning,, Allur er varinn góður ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Spurning um að biðja um Fahr-zeug bréfið líka ![]() |
Author: | jon mar [ Thu 04. Dec 2008 19:05 ] |
Post subject: | |
Væri nú fínt ef framboð á þessum motorum væri nú svo gott að hægt væri að krefjast smurbókar með ![]() |
Author: | saemi [ Thu 04. Dec 2008 19:25 ] |
Post subject: | |
Það má alltaf vona. En eins og sagt hefur verið, þá efast ég um að þú fáir svoleiðis hér nema borga út um nefið. Bara að knastásinn sé óslitinn, ventlaþéttingarnar í lagi (mótorinn hafi ekki staðið ónotaður lengi) og þjappan sé í lagi. Ef þetta er í lagi þá ætti mótorinn að vera í lagi. En ef ég væri að fara að eyða meira en 50þús í nýjan mótor, þá myndi ég athuga að fara þá leið að taka þennan upp. Þá veistu hvað þú ert með í höndunum. Sumir hér á kraftinum hafa brennt sig á að kaupa köttinn í sekknum þegar allt átti að vera voða flott og fínt. Plús það að taka bara heddið af er töluvert minni vinna en að taka mótorinn upp úr, þannig að þá getur þú sett vinnupeninginn í upptekt á heddinu í staðinn. |
Author: | Alpina [ Thu 04. Dec 2008 19:26 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: Væri nú fínt ef framboð á þessum motorum væri nú svo gott að hægt væri að krefjast smurbókar með
![]() Segðu,,, einhver al-óraunhæfasta krafa EVER hérna á kraftinum ![]() |
Author: | Zed III [ Thu 04. Dec 2008 19:59 ] |
Post subject: | |
Það er örugglega lítið mál að útbúa eina smurbók fyrir félagan, finna bara einhverja óútfyllta og skálda í hana. |
Author: | gstuning [ Thu 04. Dec 2008 21:28 ] |
Post subject: | |
Gaur, ég veit um einn hérna á kraftinum sem á M30.... ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2008 00:48 ] |
Post subject: | |
saemi wrote: Það má alltaf vona.
En eins og sagt hefur verið, þá efast ég um að þú fáir svoleiðis hér nema borga út um nefið. Bara að knastásinn sé óslitinn, ventlaþéttingarnar í lagi (mótorinn hafi ekki staðið ónotaður lengi) og þjappan sé í lagi. Ef þetta er í lagi þá ætti mótorinn að vera í lagi. En ef ég væri að fara að eyða meira en 50þús í nýjan mótor, þá myndi ég athuga að fara þá leið að taka þennan upp. Þá veistu hvað þú ert með í höndunum. Sumir hér á kraftinum hafa brennt sig á að kaupa köttinn í sekknum þegar allt átti að vera voða flott og fínt. Plús það að taka bara heddið af er töluvert minni vinna en að taka mótorinn upp úr, þannig að þá getur þú sett vinnupeninginn í upptekt á heddinu í staðinn. Er ekki Heddið sprungið ![]() |
Author: | saemi [ Fri 05. Dec 2008 01:14 ] |
Post subject: | |
Angelic0- wrote: Er ekki Heddið sprungið ![]() Júbb, svo er sagt allavega. |
Author: | srr [ Fri 05. Dec 2008 01:53 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: Gaur, ég veit um einn hérna á kraftinum sem á M30....
![]() Ist is nicht fur verkauft ![]() |
Author: | arnibjorn [ Fri 05. Dec 2008 07:07 ] |
Post subject: | |
srr wrote: gstuning wrote: Gaur, ég veit um einn hérna á kraftinum sem á M30.... ![]() Ist is nicht fur verkauft ![]() Hvað ertu að reyna segja? ![]() |
Author: | birkire [ Fri 05. Dec 2008 07:27 ] |
Post subject: | |
arnibjorn wrote: srr wrote: gstuning wrote: Gaur, ég veit um einn hérna á kraftinum sem á M30.... ![]() Ist is nicht fur verkauft ![]() Hvað ertu að reyna segja? ![]() Hún er ekki til sölu |
Author: | arnibjorn [ Fri 05. Dec 2008 07:41 ] |
Post subject: | |
birkire wrote: arnibjorn wrote: srr wrote: gstuning wrote: Gaur, ég veit um einn hérna á kraftinum sem á M30.... ![]() Ist is nicht fur verkauft ![]() Hvað ertu að reyna segja? ![]() Hún er ekki til sölu Já ég náði því svosem.. það er bara ekki skrifað svona ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Dec 2008 10:42 ] |
Post subject: | |
birkire wrote: arnibjorn wrote: srr wrote: gstuning wrote: Gaur, ég veit um einn hérna á kraftinum sem á M30.... ![]() Ist is nicht fur verkaufen ![]() Hvað ertu að reyna segja? ![]() Hún er ekki til sölu Ég er nú ekki sá sleipasti, en væri þetta ekki réttara ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |